Búnaðarrit - 01.01.1968, Page 307
HÉRABSSÝNINGAR Á SAUBFÉ
301
Sómi Hnoðrason, 4 v. Garðars Stefánssonar, Kúskerpi, Engihlíðar-
hreppi, 2. í röti 2 vetra og eldri heiðursvertilauna hrúta.
Ljúsm.: Árni G. Pétursson.
gæSum, 2 vetra og eldri sér og veturgömlum sér, en A og
B flokks lirútum er raðað eftir sömu reglum og að fram-
an getur. Efstur í röð 2 velra og eldri heiðursverðlauna
hrúta dæmdist Habagúkk, 3 v., Þóreyjar Jónsdóttur,
Stóradal, Svínavatnslireppi með 90 stig. Habagúkk er
heimaalinn, f. Fengur, hann er hvítur, kollóttur, einstakt
kjölfjall og spjaldbreiður, lágfættur og sterkbyggður,
með góða fótstöðu, en sterkgulur í linakka og hærður í
ull. Annar stigahæsti var Sómi, 4 v., Garðars Stefánssonar,
Kúskerpi, Engihlíðarhreppi með 89 stig. Hann er lieima-
alinn, f. Hnoðri, nt. Rjúpa. Sómi er hvítur, kollóttur,
Iiausfríður, spjaldhreiður og holdfylltur, með frábærar
útlögur og traustbyggður, sterka fætur og ágæta fótstöðu,