Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 4

Morgunn - 01.12.1934, Síða 4
130 M 0 R G U N N höggormur, ekki nema meter frá honum; hann lyfti upp* hausnum og teygði tunguna út úr kjaftinum. Erskine tókst að rota hann með byssu sinni. Á því augnabliki vaknaði maðurinn. Hann fór að* g,eispa og teygði úr handleggjunum. „Þarna skall hurð nærri hælum“, sagði Erskine. Maðurinn át þetta eftir honum í rengingarróm. ,,Já; höggormurinn“. „Hvaða höggormur? Hér er enginn höggormur“. Strickland trúði honum ekki, fyr en hann hafði dreg- ið dauða höggorminn út úr runninum. Hann var rúmlega fjögur fet á lengd. Enginn vafi lék á því, að Strickland hafði verið dá- leiddur. Hann hafði hvorki heyrt hrópin né skotin, og þó hafði hann aldrei verið fulla hundrað metra frá Erskine.. Hann vissi ekkert um höggorminn, og gat enga grein gert fyrir því, sem fyrir hann hafði komið. Erskine fór að hugsa mikið um þetta kynlega atvik og setja það í samband við dáleiðslutilraunir, sem hann hafði séð í æsku og mest höfðu verið gerðar til gamans. Hvaða máttur var þetta? Hvernig átti að komast að raun um hann? Hafði hann sjálfur þennan mátt? Var unt að þroska hann? Innan skamms átti hann að fá svar við þeim spurningum. Strickland átti systur, yndislegan ungling, sextán ára. Þau Erskine voru miklir vinir, og hann sagði henni nákvæmlega og þrásinnis frá því, sem fyrir bróður henn- ar hafði komið. Einu sinni, þegar hann var að tala um þetta við hana, ruggaði hann sér til, til þess að líkja eftir hreyfingum höggormsins, og horfði stöðugt á hana. Smátt og smátt sá hann að athyglisvipurinn í augum hennar fór að dofna. Hún andaði hægt en djúpt. Sú hugsun fór um. hug hans: „Hún sefur“. Hann segist ,ekki vita, hvað hafi komið sér til að segja, ljúfmannlega en með ákveðinni rödd: „Sofðu, sofðu, sofðu“. Hún lét augun hægt aftur, hneig aftur á bak í stól-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.