Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 6

Morgunn - 01.12.1934, Síða 6
132 M 0 R G U N N væri nema eitt augnablik, veitti athygli einhverju í her- berginu, eða einhverju, sem einhver sagði — þá hurfu þessi fyrirbrigði á augabragði. Hann fór síðar að lækna með dáleiðslu, eins og eg mun skýra frá innan skamms, og þá komst hann að raun um, að hann gat ekki læknað neinn, ef hann trúði því ekki sjálfur, að hann gæti það. Þetta fyrirbrigði undirvitundarinnar kveðst hann ekki skilja. Annað þótti honum kynlegt við þessar æsku-lækn- ingar sínar — að hann varð ávalt örmagna eftir að þær höfðu farið fram. Þegar hann fékk meiri reynslu, komst hann að því, að þessi máttur var segulmagn — að hann sendi frá sér segulmagn úr -líkama sínum. Jafnframt leggur hann áherzlu á það, að segul- magnsáhrifin og dáleiðslan séu alveg mismunandi fyrir- brigði, þó að honum virtist einhver sambandsliður milli þeirra. Ef hann dáleiddi sjúkling, kom honum í fastan svefn, og hélt svo hendinni yfir einhvern hluta af líkama hans, án þess að koma við hann, eða koma nokkuri sefj- un inn hjá honum, þá komst þessi líkamshluti í ákafa hreyfingu, og hann gat dregið sjúklinginn fram og aftur með því einu að færa til höndina. Það olli honum óróleika að uppgötva þennan hæfi- leika hjá sér. Hann hafði ávalt verið námsmaður og haft mikinn áhuga á að læra að þeklcja mannlegan líkama. En hugur hans drógst líka að andlegum efnum. Hann hugsaði engu síður um hið óþekta og ósýnilega en um jarðnesk efni. Hann gat ekki ráðið það við sig, hvort hann vildi heldur verða læknir eða prestur. Faðir hans vildi heldur að hann yrði læknir. Sjálfum fanst honum að hann vildi, að öllu athuguðu, heldur verða prestur. En hvað varð þá um þennan mátt hans? Var unt að þroska hann? Gat hann orðið mönnunum að gagni? Var hann ekki frá djöflinum? Og ef hann var það, hvernig gat hann þá orðið veröldinni að gagni? Hann las allar þær bækur um þetta mál, sem hann gat náð í. En þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.