Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 7

Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 7
MORGUNN 133 hjálpuðu honum ekki mikið. Á þeim dögum var litið á dularlækningar sem einhvers konar galdra, og það sem hann las sannfærði hann um, að mátturinn gæti ekki verið góður. En hvernig átti að samræma prestsþjónust- una og þjónustu við djöfulinn? Það var vitanlega ómögu- legt. Eini vegurinn var sá að reka djöfulinn út .Svo að fáum árum síðarfór hann í guðfræðingaskóla í þeirri von að losna við þennan illa anda. Um tíma gekk alt vel. Hann var ánægður. En smám saman fóru endurminningarnar um þennan mátt, sem hann hefði fundið hjá sér í skógunum í Kanada, að á- sækja hann. Var lækningakraftur í þessum mætti hans? Átti hann að nota hann náunga sínum til gagns? Og var ekki þessi máttur, þegar öllu var á botninn hvolft, frá djöfl- inum? Lengi glímdi hann einn við þetta vafamál sitt. Hann leitaði til guðfræðinga, en var engu nær eftir það. Þá var það einu sinni, að hann féll á kné við rúmið sitt í mikilli sálarangist og bað um vísbendingu. Hann lá svona lengi, og þegar hann stóð upp og sneri sér við, sá hann bók á gólfinu; hann hafði óvart velt henni ofan af hillu, þegar hann féll á kné við rúmið. Ur bólcinni hafði dottið bréfsnepill á gólfið. Á hann voru rituð þessi orð með karlmanns hendi, en hann veit ekki hvers: „Kristur er ekki að líta eftir meðmælaskjölum frá þér né frá mér. Hann er að líta eftir sárum til þess að græða þau“. Það virðist svo, sem þetta atvik hafi ákvarðað Jífs- starf hans. Áður en misserið var liðið, var hann lcominn til Ameríku. Þar var þá eini staðurinn í hinum ensku- mælandi heimi, þar sem ekki var talin vitleysa að kynna sér dáleiðslur. Fyrst tók hann fullkomið námsskeið í sál- arfræði við háskóla í Philadelphíu. Því næst fór hann í skóla í New-York-ríkinu og fékk þar vottorð um að hann væri útlærður í dáleiðslufræðum. Þar á eftir tók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.