Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 11

Morgunn - 01.12.1934, Síða 11
M 0 li G U M N 137 er undirvitundin, sem þar er að verki. Og langlíklegast þykir Erskine, að undirvitundin sé sama sem sálin. Um lækningarnar er það sérstaklega að segja í þessu sambandi, að Erskine heldur því ekki fram, að lækning geti farið fram í dáleiðslu, þegar um skemd líffæri er að tefla. Hann hefir ekki trú á því. Það eru sjúkdómarn- ir, sem stafa af því, að starfsemi líffæranna er í ólagi, sem hann telur viðfangsefni dávaldsins. Ekki samt svo að skilja, að dávaldurinn lækni sjálfur neitt. Ekki er heldur neinn lækningamáttur í dáleiðslusvefninum frem- ur en algengum svefni. En dáleiðslan gerir dávaldinum kost á að komast að undirvitundinni, eða sálinni, hvort sem menn nú heldur vilja kalla það, og vekja hana til starfa. Það er hún, sem kemur lagi á starfsemi líffær- anna. Það er sjúklingurinn, sem læknar sjálfan sig. Stundum þarf ekki sjúklingurinn að sofna. Dávald- urinn nær þá til undirvitundarinnar að sjúklingnum vak- andi. Erskine hefir haft sjúklinga hundruðum saman, sem hafa fengið fulla heilsubót með þeim hætti. Eitt dæmi um sjálfslækning er einkar merkilegt. Ungur drengur, sem stamaði og hafði stamað alla sína æfi, var fluttur til hans. Alt hafði verið við hann reynt, og alt hafði verið árangurslaust. Svo las hann í blaði um lækningu, sem maður hafði fengið hjá Erskine, og bað móður sína að fara með sig til hans. Að lokum gerði hún það. Þau gerðu ekki boð á undan sér. Jafnskjótt og þau voru komin inn í viðtalsherbergið, og áður en nokkur hafði sagt nokkurt orð, þreif drengurinn í handlegginn á Erskine og starði fast framan í hann. Hann hélt í hann fulla mínútu, og sneri sér þá frá honum. ,,Nú er eg læknaður“, sagði hann. ,,Við hvað áttu?“ sagði Erskine. Drengurinn svaraði: „Eg vissi, að á því augnabliki, sem eg liti í augun á yður, mundi eg aldrei stama framar“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.