Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 12

Morgunn - 01.12.1934, Page 12
138 MORGUNN Og hann gerði það ekki heláur. Dávaldurinn gerði þarna ekki neitt. Drengurinn gerði það alt sjálfur. Hann .efaðist ekki. Hann trúði af öllu sínu hjarta. Og það fór eins og sagt er frá í Nýja- testamentinu — trú hans hafði læknað hann. Öruggasta leiðin til þess að fá lækningu framgengt er sú, að sjúklingurinn sofni; en sumir menn eru ófá- anlegir til þess. Erskine heldur því fram, að alla tauga- sjúkdóma og alla sjúkdóma, sem stafa af ólagi á starf- semi líffæranna, megi lækna með dáleiðslu. Engir töfr- ar eru í sambandi við þetta, segir Erskine. Það er blátt áfram máttur í náttúrunni, sem guð hefir gefið mönnun- um, og býr í oss öllum. En svo mikil er heimska mann- anna, að þeir hafa vanrælct þennan mátt og lýst hann svik. Hann hefir gefið blindum mönnum sjónina. Afl- vana limir hafa fengið máttinn á svipstundu. Tauga- veiklun hefir horfið. Stamandi menn hafa farið að tala reiprennandi. Lama mönnum hefir verið ekið til hans í stólum, og þeir hafa gengið heim, skilið eftir hækjurn- ar, og aldrei þurft framar á þeim að halda. Ef maður trúir af öllu sínu hjarta, þá getur hann læknað sig sjálf- ur af þeim sjúkdómum, sem eg hefi minst á, eftir því sem Erskine heldur fram; þó að hann efist, þá getur hann samt fengið lækningu, ef hann vill leita hennar hjá færurn dávaldi. Hvað langt, sem menn eru leiddir í of- drykkju og neyzlu eiturlyfja, þá má bjarga þeim. Skap- ^erðinni má breyta og þroska persónuleikann. Ekkert af því, sem mótar líf vort, er jafn máttugt og undirvit- undin getur verið. III. Eg ætla þá að snúa mér að því, að segja nokkurar af lækningasögum Erskines. Kenningar hans, sem eg hefi lauslega vikið að og eru mjög merkilegar, munu skýrast nokkuð við sögurnar. Einu sinni sem oftar var hann að flytja erindi fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.