Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 14

Morgunn - 01.12.1934, Side 14
140 MOEGUNN Maðurinn hreyfði sig ekki minstu vitund. Einhver meðal áhorfenda fóru að hlæja. Erskine hélt þá áfram: „Við erum að leggja til orustu. . . . Orustan er byrj- uð. . . . Verið þér rólegur; skipið hefir verið sprengt. . . . Við erum að sökkva. Gætið þér að yður“. Maðurinn stundi. Svitinn rann eftir andlitinu á honum. Einhver fór að hrópa til Erskines framan úr saln- um. Hann sneri sér við og fékk manninn til að þegja. Hann vissi að maðurinn hafði engar þi'autir, en að sefj- unin var að komast inn í huga hans. Hann vildi hreyfa sig og vissí, aö hann gat það ,ekki, því að honum hafði enn ekki verið sagt að gera það. Erskine sneri sér nú aftur að honum og sagði: „Verið þér nú tilbúinn. Skipið verður sokkið eftir eina mínútu. ... Við verðum að steypa okkur útbyrð- is. . . . Verið þér ekki hræddur. Eg steypi mér útbyrðis með yður. . . . Við verðum samferða. . . . Eg lít eftir yður . . . hana nú. Tilbúinn. . . . Stökkvið þér út. . . . Syndið þér. . . . Syndið þér til aðbjarga lífinu. . . . Synd- ið þér. . . . Með handleggjum og fótum. . . . Syndið þér. . . . Syndið þér. . . .“ Nú fór að verða hávaði fram í salnum, því að mað- urinn hlýddi þessu. Þessi hægláta læknasamkoma stóð upp og æpti fagnaðaróp. Maðurinn tók sterk og róleg sundtök. Það sýndist ekkert aftra honum, að hann lá á koddunum. Hendur hans sveifluðust yfir hart gólfið og skinnið nuddaðist af höndum hans, þegar liann var að sveifla þeim gegnum þetta ímyndaða vatn. Fótleggir hansvoru samtaka. Hann fór að mása og blása og sneri höfðinu fram og aftur. Koddarnir, sem hann hafði legið á, þeyttust burt, og enn hélt hann áfram að ,,synda“. Erskine sneri honum nú á bakið og sagði honum að fljóta uppi. Hann lá rólegur, teygði handleggina beint út frá herðunum og hreyfði hendurnar hægt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.