Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 16

Morgunn - 01.12.1934, Page 16
142 M OR GUNN arnir aftur og urðu af nýju eins og þeir áttu að sér. Mað- urinn hafði fengið atvinnu og honum leið vel. Erskine gaf mörgum blindum mönnum sjónina. Eg ætla að segja frá einni af þeim lækningum. Hann var beðinn fyrir 9 ára gamla stúlku, sem hafði verið blind frá fæðingu. Hún hafði verið send burt frá ýmsum spít- ölum sem ólæknandi. Hún hafði verið í skóla fyrir blinda menn og hafði lært að lesa sjónleysingjaletur. Hann svæfði hana og sagði henni að hún gæti séð. Hann furð- aði á því sjálfan, að hún sagðist nú sjá, því að hann hafði efast um að þetta tækist. Hann heldur því fram, að að öllum jafnaði þurfi tvö skilyrði til lækningarinnar: Að sjúklingurinn vilji láta læknast og að dávaldurinn trúi því, að hann geti læknað sjúklinginn. Litla stúlkan var orðin sjáandi. Hann vakti hana eftir stutta stund. Hún gat lýst hlutunum í herberginu, og það sannaðist, að hún sá eins vel og hann. Hann segist aldrei muni geta gleymt þeim augna- blikum, þegar hún vaknaði. Hún sat kyr örstutta stund. Þá sneri hún sér við á stólnum, eins og hún væri að líta kringum sig í herberginu. Svo sneri hún sér að Erskine og þagði. Að lokum sagði hún: ,,Er þetta þér?“ Þá benti hún á andlitið á honum og sagði: ,,Er þetta andlit?“ „Já“, sagði Erskine. „Lofið þér mér að taka á því“. Erskine gerði það. Þá tók hún á andlitinu á sjálfri sér, þreifaði um það alt, eins og hún hafði þreifað um andlitið á Erskine. „Ó, já, svona er það“, sagði hún. „Það er líkt and- litinu á mér. Og er þetta hárið á yður? En það er ekki líkt hárinu á mér. Mitt hár er langt. Og hvað er þetta?“ Og hún benti á mynd. Og svona hélt hún áfram um alt herbergið. Sérstaklega furðaði hana á sólinni og gras- inu 1 garðinum, og ef til vill fanst henni spegillinn á. veggnum dásamlegastur af öllu. Eg held ekki, segir Erskine, að eg eigi neina átakan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.