Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 17

Morgunn - 01.12.1934, Síða 17
MORGUNN 143. legri endurminning en um þessa ungu stúlku, þegar það fór að renna upp fyrir henni, að hún væri loksins orðin eins og aðrar ungar stúlkur, og að myrkurtími hennar væri um garð genginn. Þegar hún hafði áttað sig á þessu að fullu, hætti hún að tala og fór að hágráta. Erskine fullyrðir, að ekkert hafi verið að augum stúlkunnar. Nethimnan var þar og sjóntaugin líka. Ekk- ert annað vantaði en viljann til þess að láta þetta tvent starfa í samræmi: að láta undirvitundina beita sér og skýra hlutina, sem spegluðust á nethimnunni, og viljann til að flytja þessa speglun til heilans. Erskine leggur áherzlu á viljann í þessu sambandi. Auðvitað kannast hann við það, að barnið hafi viljað sjá; að minsta kosti vissi hún ekki annað. Orsökin til blindunnar var sú, að hún gat ekki komist í samband við undirvitund sína, og skipað henni að gera sitt verk. Er- skine gerir ráð fyrir, að nú muni sumir segja: „Hvað margir af okkur gera það? Við vitum ekkert um undir- vitund; sérstaklega vitum við ekkert um hana í barn- æsku. Við gerum þetta ósjálfrátt". Satt er það, segir Er- skine. En náttúran er mjög margvísleg. Ef vér gætum skilið allar hennar leiðir, þá kynnum vér að geta varist dauðanum sjálfum. Aðalatriðið er þetta, að sjónfæri stúlltunnar voru óskemd, þegar eg hitti hana. Þau voru jafn óskemd eins og rafmagnslagning er á heimili, þegar rafmagnsmaðurinn fer þaðan, og ekkert er eftir annað en þrýsta niður ltveikjaranum til þess að sameina heim- ilisþræðina við aðalstrauminn. Eg gerði ekki annað en þrýsta kveikjaranum niður. Eg lét undirvitundina fara að njóta sín í lífi stúlkunnar, eins og hún átti að gera. Það getur verið að hún hafi verið með efa um það, að hún gæti séð, jafnvel þótt hún vissi ekkert af því. Eg gat haldið dagvitundinni í skefjum, og þegar hún var úr sögunni, var efanum lokið. Eg gat tálmunarlaust rabb- að ofurlítið við undirvitundina, og það var ekki annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.