Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 20

Morgunn - 01.12.1934, Side 20
146 MORGUNN fyrirkomulag, sem gafst ágætlega. í hvert skifti, sem hann ætlaði í veizlu, kom hann til Erskines ,einni stundu áður, eða þar um bil, og sofnaði. Erskine leysti hann þá. undan fullkomnu áfengisbanni, ogsagði honum nákvæm- lega, hve mikið hann mætti drekka. Honum reyndist með öllu ókleift að drekka meira en honum hafði verið leyft. Daginn eftir kom hann aftur, og þá var lagt á hann full- komið áfengisbann. Erskine kveðst hafa horft á menn, sem hefðu gefið samþykki sitt til þess að fullkomið á- fengisbann væri á þá lagt, rétta út hendurnar eftir glasi með áfengi og ekki geta með nokkuru mótitekið það upp. Og hann kveðst hafa séð mann þiggja sígarettu, sem var umfram það, er honum hafði verið leyft, og gleyma að kveikja í henni. En hann biður menn að athuga það vel, að hann hefði ekkert getað gert fyrir þessa menn, ef þeir hefðu ekki viljað hjálpa sér sjálfir. Vísindalega talað, segir hann, voru það mennirnir, sem fengu þessu framgengt sjálfir. Eg gerði ekki annað en vísa þeim veginn. IV. Eitt af hinum merkilegustu fyrirbrigðum, sem gerst hafa við tilraunir Erskines, er ferðalög undirvitundar- innar, sem Erskine hyggur að sé sama sem sálin. Enda höfum við hér á landi nefnt þetta fyrirbrigði sálfarir. Það er ómótmælanlegt að undirvitundin getur yfir- gefið líkamann í dáleiðslu, farið víðsvegar um, veitt því athygli, sem fyrir henni verður, og samtímis skýrt frá því, er fyrir hana hefir borið með rödd hins dáleidda manns. Það sem undirvitundin athugar og skýrir frá er ekki í vitund dávaldsins, né heldur getur dáleiddi maðurinn vitað neitt um það. Það heyrir til hinu jarðneska lífi, svo að hægt er að ganga úr skugga um það. Einu sinni kom til hans 16 ára piltur, sonur eins af vinum hans, og það vildi svo til, að hann spurði piltinn,.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.