Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 23

Morgunn - 01.12.1934, Page 23
M0R6UNN 149 „Skýrið þér þetta fyrir mér“. „1 því ástandi hugarins, sem eg er í, er enginn tími og ekkert rúm, að' minstakosti eklci eins og þér þekkið þetta“. ,,Og hvernig er yðar heimur?“ ,,Eg get ekki skýrt það, og þó að eg gæti það, mund- uð þér ekki skilja það“. Slík svör kveðst hann ávalt hafa fengið, þegar hann hefir reynt að ráða þessa gátu. Hann hefir gert tilraun- ir með allskonar menn og sent þá í hin furðulegustu ferðalög. Hann hefir ávalt f.engið lýsingar af jarðnesk- um hlutum og atburðum, eins og þeir voru í raun og veru; en aldrei lýsingu á þessum nýja heimi. Eg get aldrei komist lengra, segir hann, og hefi ávalt rekið mig á það grundvallar-atriði, að á sviði eða í ástandi undir- vitundarinnar sé enginn tími og ekkert rúm. Undirvitundin leggur áherzlu á sjálfstæða tilveru sína, greinir sig frá dáleidda manninum. Samt talar hún út af vörum dáleidda mannsins, og eins og kannast við hann sem part af sjálfri sér. Erskine segist ekki geta hugsað sér neitt samstætt við þetta annað en kenninguna um þr.enninguna — þrjár persónur í einum guði; samt ekki þrír guðir, heldur einn guð; skiftanlegur, og samt óskiftanleg eining. Og enn spyr eg, segir Erskine: Er undirvitundin sama sem sálin? Hún getur greint sig frá oss í lífi voru. Hún getur lifað í sínum eigin heimi, meðan dagvitund vor er í dái; hún g.etur athugað; hún getur skýrt frá því, sem hún at- hugar; hún virðist hafa sjálfstæða tilveru. Það virðist ekki hafa nein áhrif á hana, hvernig ástatt er um oss. Hún vakir, meðan vér sofum. Lögmálin, sem ráða yfir líkama vorum, virðast engin áhrif hafa á hana. Tilraun- ir hafa sannað þetta. Hvers vegna ætti þessu að vera annan veg farið við andlátið? Ef undirvitundin getur greint sig frá líkama manns- ins í dáleiðslu og farið inn í sinn eigin heim, hvað ætti þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.