Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 24

Morgunn - 01.12.1934, Síða 24
150 MORGUNN að vera því til fyrirstöðu, að hugurinn geti flutt sig inn í þann heim, þegar það er dauðinn í stað dáleiðslunnar, sem leggur hendur sínar á hina jarðnesku veru? En þá erum vér komnir að starfsemi sálarinnar, seg- ir Erskine. Það ræður að líkindum, að þar sem fá má fram- g.engt stórvirkjum til Jækninga á hinum alvarlegustu meinsemdum með dáleiðslu, þá geti hún komið að liði í daglegu lífi manna, þegar minna er í húfi. En sá árang- ur getur í raun og veru verið jafn merkilegur eins og hinn, er stórfeldari sýnist. Þó að menn geri sér ,ekki al- ment grein fyrir því, liggur minnið í undirvitundinni, og hjá henni er það svo frábærlega þroskað, að hún gleymir engu, sem hún hefir einhvern tíma fengið að vita að gert hefir verið eða hugsað. Hitt er annað mál, hvort vér get- um í almennu vökuástandi fengið undirvitundina til að hjálpa okkur, fengið hana til að miðla oss af sínum leyndu birgðum, því, sem vér þurfum sérstaklega á að halda í það og það skiptið. Það getum vér vitanlega ekki æfinlega. Vér gleymum. En það er af því, að vér get- um ekki náð valdi á undirvitundinni. Við ítrekaðar tilraunir í þessu efni hefir Erskine fengið fasta sannfæring um það, að undirvitundin getur engu gleymt. Til dæmis að taka segir hann frá leikara, sem til hans kom. Hann átti að taka að sér að leika hlutverk Macbeths í leikriti Shakespeares með 48 klukkustunda fyrirvara. Hann hafði l.eikið hlutverkið fáeinum árum áður, svo að hann efaðistekki um, að honum mundi verða auðvelt að g.löggva sig á því aftur. En síðan að hann hafði leikið þetta, hafði hann orðið fyrir áfalli og taug- arnar komist í mikið ólag. Og nú komst hann að raun um, sér til mikillar skelfingar, að hann gat ekki rifjað hlut- verkið upp. Hann hafði þegar eytt miklu af sínum dýr- mæta tíma í það að reyna að læra hlutverkið, en honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.