Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 28

Morgunn - 01.12.1934, Side 28
154 M ORGUNN „Já“. ! „Hvar?“ „Bak við stólinn mannsins þarna“. „Segðu okkur frá honum“. „Það er gamall maður. Hann er með sítt, hvítt skegg og hvítt hár, sem skipt er í miðjunni. Ofan á höfðinu er það þunt, en gúlpar út við eyrun. Hann er í síðum, svört- um frakka. Hann leggur höndina á öxlina á manninum á stólnum, er að tala við hann og segir: „Hvers vegna hlustarðu ekki á Erskine, og gerir það, sem hann segir þér? Hann læknar þig, ef þú gerir það, sem hann er að fara fram á. Þú veizt, að eg hefi vit á því, sem eg er að tala um“. Þetta sagði hann. Nú er hann farinn“. Erskine vakti drenginn og hann fór heim til sín. Hann hafði ekki heyrt það, sem þeir höfðu verið að tala um, né heldur hafði hann neina hugmynd um það, sem hann hafði séð í svefninum, né það, sem hann hafði sagt í svefninum. Maðurinn sat grafkyr dálitla stund. „Þetta er dásamlegt!" sagði hann að lokum. „Dreng- urinn lýsti föður mínum nákvæmlega, eins og hann var áður en hann dó, fyrir 20 árum. Hann var læknir og hafði mikla aðsókn. Svo lengi sem eg get munað, var hann æfinlega í síðum lafafrakka. Og hárið var nákvæmlega eins og drengurinn lýsti því“. En þrátt fyrir þessa áréttingu frá öðrum heimi, af- sagði hann enn að láta svæfa sig. Erskine vonar samt í bók sinni, að honum muni að lokum takast að læltna manninn. Þá kemur enn ein af þeim sögum hans, sem snerta spíritismann. Lundúnakona ein, sem hafði orðið fyrir taugatrufl- un af loftbátaárásum, leitaði til Erskines. Hún var fús á aðsofna. En hann var naumast byrjaður á að svæfa hana, þegar hún fór að tafsa eitthvað, eins og hún væri að reyna að tala.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.