Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 33

Morgunn - 01.12.1934, Side 33
MORGUNN 159’ Huldir dómar. Preöikun eftir Ófeig Uigfússon prófast. „Ó, Guð minn, vek þá hugsun mér í huga | við hverja neyð og sorg og reynslusár", að „það land er til, sem fögnuð fær þeim fullan veitt, er búa þar“, og' að eins og Drottinn Jesús varð dýrðlegur eftir að hafa þolað allar raunirnar hér og sigrað hér alla synd og neyð, eins megum einnig vér, hver og einn, vænta eilífrar vistar um síðir í „landinu, sem fögnuð fær þeim fullan veitt, er búa þar“, og verða þar dýrðlegir, líkt og sjálfur Prelsarinn, ef vér fylgjum honum, göngum á hans vegum hér og reynum eftir mætti að lifa í hans trú og elsku, og' deyjum svo í von og trausti hans. — Ó, vek þessa hugsun, og haltu henni vakandi í huga hvers eins af oss, þá styrkjumst vér og „látum oss böl ei buga, og brosið skín í gegnum öll vor tár“. „Prestar hinum heimi frá hulda dóma segja. Skyldi þeim ekki bregða í brá, blessuöum, nær þeir deyja“. Eg bið góða áheyrendur að hneykslast ekki á því, heldur skilja, að eg fer hér með þetta alkunna alþýðuer- indi alls ekki af glensi eða gáska, heldur í hreinustu hjart- ans alvöru. Mér finst líka, að geta megi nærri, að þó að þetta erindi kunni að vera upphaflega kveðið bæði í „gamni og alvöru“, þá geti nú hér ekki verið um neitt gamanmál að ræða fyrir mig, sem, eins og aðrir stéttarbræður mínir, hefi sjálfur verið senn í 40 ár að segja bæði sjálfum mér og öðrum „hulda dóma hinum heimi frá“, og er nú þar á ofan sjálfur farinn að færast óðum nær því sjálfsagða marki, þar sem „sjón skal verða sögu ríkari“, þar sem sýnt og reynt mun verða, hvort rétt eða rangt, langt frá oða nærri vegi, hefir verið hugsað og sagt frá „huldum dómum“ annars heims og lífs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.