Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 34

Morgunn - 01.12.1934, Síða 34
160 MORGUNN Þetta gamla tilvitnaða erindi virðist bera það með sér, að það sé upphaflega til orðið bæði „í gamni og al- vöru“, og að höfundur þess hafi verið vantrúaður á það, margt, flest eða alt, sem prestarnir á hans dögum höfðu að segja um ,,hulda dóma“ heimsins og lífsins hinum meg- in. En alla tíma, bæði fyr og síðar, hefir nú þetta við brunnið, og mun við brenna, að margir hafa hugsað, og munu hugsa, að hinum megin „dauða og grafar“ kunni eða jafnvel hljóti margt, flest eða jafnvel alt að vera ann- að eða öðru vísi en prestarnir segja. Og þetta er að vissu leyti eðlilegt og vorkunnarmál; því að hér er sannlega um „hulda dóma“ að ræða, hulda öllum, sem enn eru ekki komnir „yfir um“, eða ekki hafa sjálfir fengið sjón og heyrn eða reynslu annars heims. Þar að auki má alt af hugsa, að annar heimur, og lífið í honum, sé þess eðlis, sem erfitt eða jafnvel ómögulegt sé að lýsa nákvæmlega með jarðneskra manna máli, mati eða mælikvarða; og að þeir, sem lengst hafa skynjað inn í annan heim, hafi flest- ir ekki getað lýst honum öðru vísi en með jarðneskum táknum og líkingardæmum, sem ýmislega má skilja og skýra. Sjálfur Páll postuli, einn sá mesti og máttugasti hæfileikamaður, sem uppi hefir verið, sem segir skýlaust frá því, að hann hafi verið „upp numinn, alt upp í þriðja himinn“, hvort það var í líkamanum eða utan líkamans, það vissi hann ekki, —hann segist þar hafa séð „óumræði- lega hluti, og heyrt óumræðileg orð, sem engum manni er unt að tala“. Sundar Singh, indverski dulspekingurinn, Kristsvin- urinn og kristniboðinn mikli, sem uppi hefir verið á vor- um dögum, og boðað Krist og hann krossfestan um allar jarðir, eins og Páll postuli, segist líka oft hafa verið „upp- numinn“, eða hrifinn í annan heim; og menn hafa horft á hann í því ástandi himinhrifningarinnar; og hann segir, að margt af því, eða jafnvel flest, sem hann þá sá og heyrði, sé svo óumræðilegt, að ómögulegt sé orðum að að koma. Og eftir órengjanlegum vitnisburðum hefir og mörgum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.