Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 38
164 MORGUNN taka á móti velgerðarmönnum sínum hér „í hinar eilífu tjaldbúöir“, þegar þeir síðar koma yfir um. Jesús talar líka einatt svo, sem til sé í öðrurn heimi bæði himin og jörð, ljós og birta og fegurð og líka myrk- ur, dimma og ömurleiki. Um hina góðu og sælu segir hann, að „þeir muni skína sem sól í ríki föðursins“, og ástand og umhverfi hinna óguðlegu kallar hann myrkur, meira eða minna skímulaust, eða jafnvel yztu myrkur — almyrkur. En nánar lýsir hann engu þessu. Eflaust eru nú allar þessar umsagnir Jesú um annan heim og lífið þar aðeins líkingar, en samt hinar fullkomn- ustu, sem unnt er að gefa af andlegum hlutum með jarð- nesku máli, og svo nærri hinum jarðnesku líkingardæmum, sem frekast má verða. En auk þess má alt þetta vel skoö- ast, og enda finnast og skiljast sem algerlega náttúrlegt, sem eðlilegt samræmi í allri tilverunni; sem afleiðing af orsök; sem áframhald af upphafi; sem innri og ytri rnynd af hinu sanna, þar sem þó hið innra, hið andlega, himneska og eilífa er hinn sanni varanlegi veruleiki; en hið ytra, lík- amlega og jarðneska er breytileg og hverful eftirmynd eða skuggi hins eilífa veruleika. Það er og verður því í fullu samræmi við kenningar Jesú Krists, og líka hlutarins eðli, að „hver einn uppsker eins og hann sáir“, og að annar heimur og áframhaldslífið í honum, mun verða og reynast hverjum einum sem líkast því, sem við á hans eigið andlega ásigkomulag, bjartur og fagur og friðsæll hverri góðri sál, hjartahreinum og kær- leiksríkum, með nógum yndislegum viðfangsefnum; en hin- um dimmur og dapur, napur, og nístandi — líkt og enda ótal dæmi eru til um tilveruna jafnvel hér í heimi; því að einnig hér í heimi er til „himnaríki og helvíti", andlegt Ijós og myrkur, og sálarfriður og kvöl, innan um og saman við alt hið líkamlega. Þegar eg því nú eða endranær er að hugsa um einstök orð og alla kenningu Krists um öll þessi efni, þá finst mér að hverjum kristnum presti sébæði óhætt og skylt, að segja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.