Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 41

Morgunn - 01.12.1934, Síða 41
MOR6UNN 167 Astvinasamband. Erinöi flutt í S. R. F. í. Eftir frú BuSrúnu Buömunösöóttur. Aðalhugmyndin með þessu erindi mínu var upphaf- lega að segja frá ýmsum atburðum, sem hafa komið fyr- ir mig daglega í sambandi við stjórnendur mína; atburð- um, sem sýna, hve vel er fylgst með mér, bæði í stóru og smáu. En þegar eg fer að íhuga það, þá finn eg, að það er flest svo mikið einkamál, að eg fer hjá mér að segja írá því í fjölmenni. Meðal annara þessara atvika er það, að þegar eg hefi gengið með börnin mín, þá hefir stjórnandi minn sagt mér það, áður en eg hefi sjálf haft verulega hugmynd um, hvernig hag mínum þannig væri háttað, að eg væri með fóstri., og hvort kynið það væri, og hefir það staðið heima. Sömuleiðis þegar sá tími hefir komið, að eg ætti að fæða, þá hefir mér æfinlega verið sagt það upp á mín- útu, hvenær barnið yrði fætt. Eg tek það til dæmis, að þegar eg átti stúlku, sem eg misti — eg var þá úti í íVest- mannaeyjum — þá veiktist eg kl. IOV2 um kvöldið. Þá kom Friðrik straxtil mín ogsagði: „Bærilega ætlar þetta að ganga, — stelpan verður fædd kl. hálf tvö“. Þetta i’eyndist rétt — barnið var komið kl. IV2 og var stúlka. En þegar eg átti litla drenginn, varð eg lasin kl. 5 að morgni. Þá segir Friðrik við mig: „Drengurinn verð- ur fæddur kl. 6 Vá". Eg undraðist og sagði: „Er það mögu- legt, eg sem er ekkert veik“. Þá svarar hann: „Heldur þú, að eg fari að láta þig kveljast“. Þetta stóð líka heima upp á mínútu, drengurinn fæddist á nákvæmlega sama tíma og Friðrik tiltók, án þess að eg geti sagt, að eg liði nokkrar þjáningar. Þetta getur ljósmóðirin, sem er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.