Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 42

Morgunn - 01.12.1934, Side 42
168 M0R6UNN búandi í Vestmannaeyjum, staðfest, því að eg sagði henni það strax. Eg gæti sagt frá mörgum slíkum atburðum, sem snerta mína persónu. En vegna þess, að mér fellur illa að tala mikið um sjálfa mig og flest þau atvik, sem eg verð fyrir, eru mér svo heilög, kýs eg helzt að eiga þau ein. Því hefi eg heldur kosið að segja frá nokkrum fund- um. Þó ætla eg fyrst að segja frá einum atburði, sem eg sá á einu ferðalagi mínu úr líkamanum. Það telst nú að vísu sjálfsagt ekki svo merkilegt og segi eg því meira frá því til gamans. Eg hafði verið beðin fyrir sjúkling og þegar svo stendur á, fer eg mjög oft úr líkamanum, sem kallað ei\ til stuðnings við lækninguna. Eg fann glögt, þegar eg losnaði við líkamann og sá sjálfa mig liggjandi í rúminu. Eg hugsaði: ,,Nú skal eg muna það, sem eg sé“. Eg lagði svo af stað út úr herberg- inu og fór hratt yfir, eg fór í gegn um mörg hús og sá margt fólk, sem eg þekti ekki; sumir voru við ýms störf, en aðrir voru háttaðir. Þið skiljið það, að þetta ferðalag var ekki á öðru tilverustigi, heldur hér í Reykjavík. Loks kom eg inn í herbergi; þar sá eg ungan pilt,. sem eg þekti mjög vel; hann svaf í legubekk og fyrir ofan hann ung stúlka, sem eg þekti ekki. Eg fór að skoða stúlkuna, og setti vel á mig útlit hennar. Þá vaknar stúlk- an snögglega og segir: „Ó, það er einhver hér inni'L Pilturinn vaknar líka og svarar: „Vertu ró.leg, góða mín, hér er enginn, nema við ein“. Eg yfirgaf þau og hélt áfram að mínu starfi við sjúklinginn, og varð ekki fleira sögulegt við þetta ferðalag mitt. Daginn eftir kom þessi piltur til mín, og sagði eg honum, hvers eg hefði orðið áskynja um hann kvöldið áður. Hann roðnaði og svaraði mér engu um þetta. En nokkru seinna komst hann undir áhrif víns og kom þá til mín og sagði: „Eg skal segja þér það, Guðrún, að *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.