Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 43

Morgunn - 01.12.1934, Page 43
MORGUNN 169 þetta var alveg satt, sem þú sagðir mér um daginn. Það var hjá mér stúlka, sem lítur út eins og þú sagðir“. Þetta er nú smávægilegt, en það sýnir þó, að eg hef i heyrt og séð rétt á þessari sálför minni. Eg sný mér þá að því, sem sérstaklega Jýtur að nafninu á þessu erindi, sem auglýst hefir verið, kem með fáein sýnishorn þess, sem menn hafa fengið frá fram- liðnum ástvinum sínum. Það er auðvitað misjafnt, sem menn fá, og margvíslegum skilyrðum bundið. En um það, sem sá maður hefir fengið, sem eg ætla næst að segja frá, virðist mega fullyrða, að þar hafi hvorttveggja kom- ið til greina, frábær móttökuhæfileiki og samúð hjá fund- armanninum og einstakur dugnaður og lægni konunnar, sem samband náðist við. Reynsla mín er sú, að hvort- tveggja sé á mjög mismunandi stigi í báðum heimunum. Þá ætla eg að segja frá fundum þeim, sem Jón Guð- mundsson hefir fengið hjá mér. Tveir fyrstu fundirnir voru haldnir hjá E. H. Kvaran, og þá skriíaðir upp af E. Loftssyni kennara, en 3. fundurinn er einkafundur, er Jón Guðmundsson fékk heima hjá mér, og maðurinn minn skrifaði þá upp. Jón Guðmundsson hefir sjálfur yf- irfarið frásögnina með mér, og gefur sjálfur skýringar á lýsingunum og frásögnum þeim, sem Jakob litli flutti á milli. Eg byrja þá á fyrsta fundinum. Jakob, sem er einn af stjórnendum mínum, lýsti fyrir honum. Það stendur hjá þér kona í íslenzkum búning, hárið stutt, en fallega hrokkið, hefir fallegt enni, fjörleg og at- hugul augu, og hefir tekið vel eftir öllu ; hvítleit í andlit- inu; hún hefir verið mjög kát, glettin, full af gríni, stund- um getað verið hálf-neyðarleg í orði, haft gaman af að glettast, en alt í gamni. Hún er kát, létt og lifandi, ligg- Ur við hún fljúgi, afskaplega er hún glöð og kát. Hún hefir líka verið fjarska vinnusöm og stjórnsöm, og alt ffengið vel, sem hún hefir snert á. (E. H. Kvaran spyr:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.