Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 45

Morgunn - 01.12.1934, Page 45
M O R G U N N 171 skal segja þér, maður minn, það er dálítið einkennilegt við hann. Eg skil það ekki. Eitthvað svo óstöðugt við hann, ekki skemtilegt. Hann gat ekki gert að því, honum fanst þú gera sér svo mikið á móti skapi, meðan hann lifði, ,en nú veit hann, að þú hefir gert honum mikið gott. Þú hefir verið eitthvað með þessum manni. Mér finst hann vera útlendingur. Hann hefir verið fjarska veikur. Hún kemur nú aftur, konan þín, og er glöð og ánægð. Það er hjá henni lítil, dökkhærð telpa, í bláum kjól. Þið hafið gefið henni eitthvað, það ,er svo hátíðlegt í sam- bandi við litlu stúlkuna. Hún er fjarska brosleit og elsku- leg við þig. Jón gat ekki munað þetta; en þá heyrir Jakob konuna hans segja: „Þú manst það seinna.“ Svo biður hún þig að skila kveðju til barnanna og kveður þig. Jón Guðmundsson gefur eftirfarandi skýringu á þessum fundi: Lýsingar þær, ,er eg fékk af konu minni á þessum sambandsfundi, eru svo réttar og sannar, sem eg frekast get óskað eftir, bæði hvað snertir útlit hennar og skap- gerð, svo að það tekur af allan vafa; eg er sannfærður urn, að það var hún. Og þar sem mér eru færð þau orð frá henni: „Það fór eins og eg sagði, að eg yrði á undan“, þá ,er það um það að segja, að konan mín hélt því alt af fram, þegar við töluðum um þau mál, að hún dæi á undan mér. En eg sagði þá oftast, að hún vissi það ekki, það gæti eins orðið, að eg dæi á undan henni, en hún breytti aldrei þeirri skoðun, enda minnir hún mig á það þarna á fundinum. En ekki hafði mér komið til hugar þetta sam- fal okkar og mundi ekki eftir því, fyr en eg var mintur a það þarna af henni sjálfri. Rúminu, sem hún sýnir mér, man eg ekki glögt eftir. Glerhund þann, er lýst var, átt- við hjónin á fyrstu samveruárum okkar, og er rétt lýst, en er nú ekki til. Störfum hennar er sömuleiðis svo uákvæmlega lýst, að eg hefði ekki getað gert það betur sjálfur; hún kunni öll þau störf, er sönn húsmóðir þarf að kunna, og margs konar fína handavinnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.