Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 54

Morgunn - 01.12.1934, Page 54
180 MOE GUNN hún hefir ekki skilið það við sig, þó hún sé komin yfir landamærin. Með því að segja frá þessum atburðum úr reynslu minni, vildi eg af veikum mætti, leggja minn litla skerf til stuðnings viðleitninni til að opna augu einhvers fyr- ir sannindum spiritismans — þeim sannindum, að sálin er ódauðleg, að sjálfstæð og p.ersónuleg tilvera hverrar einustu manneskju heldur áfram eftir líkamsdauðann, að framhaldslífið er óslitið framhald af jarðlífinu, að Jíðan hverrar framliðinnar sálar verður að sjálfsögðu í nánu samræmi við breytnina í þessu lífi, og að í fram- haldslífinu sé leiðin opin til þroska og framfara hverj- um þeim, sem kýs sér það góða hlutskipti, að vilja batna og fullkomnast. Leiðin er að sjálfsögðu oft örðug, en öllum sem vilja, eru réttar vinarhendur til hjálpar, og leiðirnar eru opnar til fullkomnunar. Um þetta brennandi spursmál mannkynsins, hvort framhaldslífið sé í raun og veru til, get eg fyrir sjálfa mig fullyrt: það er til. Fyrir mér er það ekki trúaratriði, heldur skýlausa staðreynd. Þegar talað er við mann augliti til auglitis, dettur engum í hug, að það sé blekking; engum óvitlausum manni d,ettur í hug, þegar hann talar við vel þektan mann, að byrja samtalið með því, að biðja um sannanir fyrir því, að hann sé sá, sem hann segist vera, en ekki einhver annar; alveg sama er með það, þegar eg sé fyrir framan mig framliðinn mann, sem er að útliti alveg eins og eg þekti hann áður en hann fór úr þessu jífi; þá hreyfir sig enginn skuggi af efa eða spurning um blekking, eða um sjálfsblekking geti verið að ræða. Eg sé hann, þekki hann, les hugsanir hans, heyri máske rödd hans og geng fullkomlega úr skugga um hver hann er. Eins er um þá ósýnilegu vini mína, sem eg hefi ekki þekt í hinu jarðneska lífi þeirra, en standa í daglegu sambandi við mig, segja mér rétt um þá hluti, sem eg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.