Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 57

Morgunn - 01.12.1934, Side 57
MORGUNN 183 að eg var hitalítill og hitalaus næsta mánuð allan og fram í ágústmánuð sama árs. II. Þegar eg fór af sjúkrahúsinu á Sauðárkróki þann 8. júlí 1931, var eg svo máttfarinn af liðagigt og öðrum sjúkdómum, að eg gat ekki hreyft mig, var sem kallað er nær dauða en lífi, enda bjuggust flestir við því, að eg kæmist ekki lifandi til Reykjavíkur. En fyrir hið góða afl, sem í öllum mínum veikindum hefir haldið sinni verndar- hendi yfir mér, komst eg suður og lagðist á Landspítal- ann. Þar lá eg mjög þjáður, enda orðinn svo bæði í hryggn- um og hægri fætinum, að litlar líkur voru til þess, að eg myndi' aftur stíga á fæturna. Lá eg svona milli heims og helju, þar til eina nótt að eg fékk lækningastraum frá Friðrik lækni. Þá vitraðist mér líka, að næsta dag myndi eg geta klætt mig sjálfur og komist án mannlegrar hjálpar í sjúkrastólinn, sem var inni í stofunni. Voru þá þjáningar mínar miklar, bæði af liðagigtinni og uppköstum eftir stíflcrampa. Hefi eg frá því mér veittist á sjúkrahúsinu á Sauðár- króki sú hjálp, sem um getur í fyrri kaflanum, lagt alla mína hugsun fram til þess að geta náð sambandi við hin dulrænu öfl tilverunnar. Af því er orðinn sá árangur, að eg hefi á dulrænan hátt fengið hjálp í ríkum mæli. Hefir langur tími gengið í það hjá mér að ná sambandi, sem líklega stafar af því, hvað veiklaður eg er og hugsana- sljór. En þá hafa ýmsir vinir mínir og góðkunningjar komið mér til hjálpar. Vil eg þá sérstaklega nefna Guð- nýju Klöru systur mína, sem draumur hennar bendir til frá fimtudagsnóttinni 26. nóv. 1931. Höfum við systkinin borið alt saman og hefir það komið heim við drauminn. Sömuleiðis gæti eg til sönnunar sambandi mínu við Friðrik og umönnun hans við mig, vitnað til bréfa, sem wérhafa boristfrá vinum mínum. Vil eg sérstaklega nefna eitt frá Eiríki Þorsteinssyni, Stóra-Núpi í Árnessýslu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.