Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 62

Morgunn - 01.12.1934, Page 62
188 M0R6UNN mínum (samanber þó sérstaklega skýrsla mín um lækning- ar á Reykjahæli). Hefi eg nú fyrir hið góða, guðdómlega, kærleiksríka allífsafl aftur fengið þá heilsu, að eg get haft fótaferð. Eg vona, og hefi vissu fyrir, að þessi lækning sé sú bezta sem eg hefi fengið, og lengra líði nú en áður, þar til eg kenni aftur til muna minna fyrri sjúkdóma. Því enginn læknir, hversu góður sem hann er, ver því, að þessi vor líkamlega, jarðneska tjaldbúð hrörni og hrynji, þegar hún er orðin ónýtur bústaður sálarinnar. Að lokum færi eg hugheilar hjartans þakkir öllum þeim, sem mig hafa stutt og styrkt í orði og verki eða á annan hátt rétt mér hjálparhönd í veikindum mínum. 20. marz 1984. Jóhann S. Lárusson, frá Skarði, Skagafirði. V. Vottor&in. 1. Við undirrituð vottum hér með, að í framan skrifaðri skýrslu hefir Jóhann Lárusson frá Skarði í Skagafirði skýrt rétt frá öllu viðvíkjandi legu sinni frá 18. febr. s. 1. til 16. marz, og að hann sagði hana fyrir, eins nákvæmlega og þar er frá skýrt. Undirrituð 24 nöfn. 2. Árið 1934, þann 16. apríl, vorum við undirritaðir staddir hér á Meyjarlandi með nokkra sjúklinga, þar eð við vissum, að þeir fengju lækningastraum frá Friðrik lækni í gegn um Jóhann S. Lárusson frá Skarði. Klukkan 6 byrjuðu lækningar á Sigrúnu Ó. Snorra- dóttur; gengur hún með mjög illkynjaðan nefsjúkdóm og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.