Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 65

Morgunn - 01.12.1934, Side 65
MORGUNN 191 þungt haldinn á Sauðárkróks-sjúkrahúsi, en síðan segist hann marg-oft hafa orðið þeirra var. Þakkar hann þeim að miklu leyti bata þann, er hann hefir fengið. Síðastliðinn vetur fór hann að reyna að nota þessar lækningar öðrum til hjálpar, og þeir, sem hafa reynt þær, fullyrða, að þeir hafi fengið mikla bót. Eg vil taka það fram, að eg hefi aldrei verið trúuð á dulrænar lækningar, enda er eg með öllu ókunn þeim efn- um; en eg mun segja rétt og satt frá því, er eg heyrði og sá. Eg átti tal við Jóhann áður en tilraunalækningin byrjaði. Bað hann mig að vera óhrædda, þó að mér kynni að finnast þetta nokkuð ægilegt; fólkið risi upp hressara en það legðist fyrir. Hann fékk mér úrið og bað mig að gæta vel að tímanum. Það byrjaði klukkan á mínútunni sex. — Sigrún Ó. Snorradóttir frá Stóru-Gröf yrði fyrst. Hefir hún nefsjúkdóm. Hefir grafið í nefkokinu og hlustarganginum, graftrarútferð var úr hægra eyra. Hún fór suður og fékk litla bót. — Þegar klukkuna vantaði tæpa mínútu í sex kom hún inn í herbergið. Hún settist í legubekkinn og tók af sér skóna. Eg sá, að óstyrkur var á höndum hennar. Að öðru leyti virtist mér hún alveg eins og þegar eg heilsaði henni fyrir tæpum klukkutíma. Jóhann hallaði henni útaf á legubekkinn, en samstund- is reis hún upp. Hún þreif báðum höndum um höfuð sér, neri ennið og kinnbeinin, stundi og bar sig að öllu til eins og maður, sem þolir ekki við fyrir þrautum. Hún kastaðist til og frá á bekknum og stóð á öndinni. Jóhann hafði nóg að gjöra, að gæta þess, að hún kastaðist ekki niður úr hon- um, á milli þess er hann neri hana og hagræddi henni á Ýmsan hátt. En að því er mér virtist, hafði hún fulla með- vitund. Þegar hann spurði hana, hvar þrautirnar væru uiestar, svaraði hún því hiklaust. En þó hún sýndist taka út þrautir, neitaði hún því, að sér liði mjög illa.Annars virtist, sem straumur þessi færi um allan líkamann, en hans gætti mest, þar sem veilan er. Eg undraðist það, hve iiprar og skjótar handatiltektir Jóhanns voru. Æfður lækn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.