Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 66
192 MORGUNN ir mundi ekki gera betur. Hann segir, að öll sín handatil- tök á meðan á þessu stendur séu sér ósjálfráð og þeim væri stjórnað af æðra afli. Þegar klukkustund var liðin, lagði hann hana í bekk- inn og breiddi ofan á hana. hann bannaði henni að tala eða hreyfa sig, en hún brosti og gerði að gamni sínu eins og ekkert væri. Fleiri tóku straum, en enginn þeirra gat talist verulega veikur, þó að heilsan væri ekki góð. Allir fullyrtu, að sér liði vel á eftir, og þeir fyndu mun á heilsunni hvað hún væri betri. Síðastur var Jóhann sjálfur. Það undraðist eg mest, að sjá þær líkamsæfingar hjá manni, sem talinn var farlama bæði í hrygg og fæti. Eg þekti margar æfingar úr „Mín aðferð“. Eg hefi hér með fáum orðum lýst því, er eg heyrði og sá. Það var mismunandi, hvernig fólkið hagaði sér á meðan það var í þessu ástandi. Sumir voru stiltir og hreyfðu sig lítið, en aðrir tókust á loft og höfðu í frammi ýmsar hreyfingar, sem sjaldgæfar eru hjá fólki, sem óvant er leikfimi. Allir sögðust vita af sér, en hreyfingar þeirra væru ósjálfráðar. Eg hefi það álit á Jóhanni, að hann sé trúmaður. Eg heyrði hann biðja guð heitt og með hjartnæmum orðum; biðja hann um hjálp og kraft handa þeim sjúku. Eins og eg hefi sagt, er eg með öllu ókunn dulrænum efnum, og get þar af leiðandi engan dóm á það lagt, að hve miklu leyti áhrifin stafa frá honum sjálfum, en hann e'r gæddur mikl- um næmleik, er sennilega stendur að einhverju leyti í sam- bandi við hin duldu öfl tilverunnar. Það er þeirra að dæma, er reynslu hafa í þeim efnum. Mér var boðið að horfa á mér til gamans. Hann vissi, sem var, að eg var vantrúuð á þess háttar tilraunir. Kann eg hlutaðeigendum þakkir fyr- ir boðið. Fróðleikur er fróðleikur og það jafnvel þótt menn séu ekki móttækilegir fyrir hann. Fagranesi, 8. maí 1934. Dýrólína Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.