Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 69

Morgunn - 01.12.1934, Síða 69
MORGUNN 195 Förunauturinn á Vestdalsheiði. Eftir Hjört Kristmunðsson frd Kauðamýri. Veturinn 1928—29 dvaldi eg við nám á Eiðaskóla. Fékk eg þar gamla skólastofu til íbúðar, ásamt fjórum Norðlendingum: Ásgrími Hartmannssyni frá Kolkuós, Marteini B. Steinssyni frá Unastöðum í Skagafirði, Vil- mundi Rögnvaldssyni frá Ólafsfirði og Ingva Jónssyni frá Akureyri. Tókst með okkur vinátta góð. Leið svo af vet- urinn. Um vorið, að prófi loknu, bjuggust Norðlendingarnir til farar, hugðust þeir fara til Seyðisf jarðar og stíga þar á skipsfjöl. Svo hafði ráðist með okkur, að eg fylgdi þeim til skips. Við lögðum upp frá Eiðum árla morguns og höfðum farangur nokkurn. Fleiri höfðu og slegist með í förina. Veður var hið bezta, en þung færð, því að snjór hafði fallið á auða jörð; vita þeir, sem ferðast hafa í slíku færi, hversu þreytandi það er. Við fórum Vestdalsheiði, fjölfarinn veg, milli Héraðs °g Seyðisfjarðar. Heiðin sjálf er stutt, en langur aðdrag- andi og leiðinlegur Héraðsmegin, þar sem er Gilsárdalur. Ferðin gekk ágæta vel upp dalinn, en þegar kom upp á heiðina, þraut einn félaga minna gönguna, varð hann að kasta sér niður í snjóinn og mátti sig hvergi hræra. Kom okkur þetta kynlega fyrir, því að sá, er féll í valinn, Mar- teinn B. Steinsson, var vel að manni, svo vel, að eðlilega hefði einhvern fyr þrotið, ef á þrek reyndi. Ekki bætti það úr skák, að nú tók að drífa og viss- um við ógjörla veg um stund. Var nú byrðum jafnað nið- ur á menn og dæmdist það á mig, sem var elztur, og Vil- ínund Rögnvaldsson, sem bæði var hraustur og harðfylg- inn, að reyna að koma Marteini til bygða. Gekk ferðin 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.