Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 70

Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 70
196 MORGUNN hægt og seigt, en að lokum fór að halla undan fæti og náðum við niður í bygð. Bráði þá óðara af Marteini, kvað hann veiki sína mundu stafa af óeðlilegum orsökum, því að ekki hefði hann fundið til þreytu né kent sér nokkurs meins, fyr en alt í einu, er hann valt um í skaflinum. Dvöldum við nú á Seyðisfirði það sem eftir var dags- ins, í góðu yfirlæti. Um kvöldið fylgdi eg félögum mín- um til skips, en fékk þá alt í einu þá meinloku í höfuðið að leggja á heiðina um nóttina; hafði eg orð á því við þá og þótti þeim, sem von var, þetta hin mesta fásinna. En þar eð þeir fengu eigi talið mér hughvarf, kvödd- umst við með kærleikum og árnuðum hver öðrum allra heilla. Kl. 12 um kvöldið lagði eg af stað frá Seyðisfirði. Var mér heldur þungt í skapi, þegar eg gekk fram Vest- dalinn. Orsakir þess hugarástands voru tvær, hin fyrri nýafstaðnar kveðjur kærra vina, hin síðari vornóttin, sem „ekki gat orðið dimm, en aðeins vofugrá". Fátt er ömur- legra, en þegar „veturinn kemur eftir sumarmál" og breið- ir dánarblæju sína yfir nývaknaðan gróður. Nú var eg kominn að Vestdalsbrekkunum, sem bæði eru brattar og erfiðar, beindist því öll orka að því að brjótast upp á heiðina. Þegar þangað kom, blasti við fann- breiðan, sveipuð draugslegri næturskímunni. Kom mér þá í hug, hversu oft eg hafði farið þessa heiði með góð- um félögum og óskaði þess, að einhver þeirra væri nú kominn til þess að stytta mér leiðina. Alt í einu varð mér litið til vinstri handar og kom þar auga á mann, sem stikaði stórum á hlið við mig. Þótti mér sem eg hefði hitt á óskastundina, því að enda þótt eg gæti ekki búist við að hitta þarna gamlan félaga, var þó maður alt af manns gaman. Eg herti því gönguna að mun til þess að ná fundum þessa bróður míns í næturrölti, en það kom fyrir ekki. Þessi náungi virtist mér mun drýgri í spori og hugsa um það eitt að komast á undan mér. Furð- aði mig á því háttalagi, því að öðru var eg vanari af Aust-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.