Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 73

Morgunn - 01.12.1934, Síða 73
M O R G U N N 199 «g — hverfur. Þótti mér hann hverfa noklcuð skyndilega, þar eð eg vissi eigi af neinum mishæðum á þessum stað. Eg benti pabba yfir á melana og sagði, að þarna færi líklega maður, sem eg nefndi nánar, og mér þótti senni- legt að væri á leið heim í Belgsá. En pabbi sá engan, enda hvarf maðurinn um það bil. Við héldum svo áfram og fórum yfir Bakká, skamt utan við melana. Þar hugðumst við bíða mannsins. En er honum seinkaði, gengum við upp á melbrekkuna að norðan, en sáum engan þar í nánd. Fórum við svo heim í Belgsá. Höfðum við orð á þessu, og fengum þá að vita, að þar mundi enginn geta hafa ver- ið á ferð. Um daginn fanst lík Karls í snjóflóðinu. Á heimleiðinni um kvöldið lögðum við pabbi leið okk- ar um melana, til að svipast að sporum. Þau sáum við engin. Og svo héldum við heim. — Eg vil geta þess, að einmitt mjög skamt frá þeim stað, sem eg sá svipinn, fund- ust síðar ræflar af sumum þeim kindum, er úti urðu í hríðinni, og sem Karl heitinn var að leita að, er hann lenti í snjóflóðinu. Eg mun láta afskiftalaus þau álit, sem menn kunna að bera fram um þessa sýn mína. En órar eða missýning var hún ekki. Eg veit það bezt sjálfur, hve mjög verulega hana bar fyrir mig. Og við það skal eg standa fyrir hvaða dómstóli tilverunnar, sem vera skal. m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.