Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 75

Morgunn - 01.12.1934, Side 75
MORGUNN 201 litla dagsstund lífs hans renni inn í það, er hann trúi að sé nóttin eilífa, þá sé hann reiðubúinn að leggja inn í þá nótt með uppréttu höfði og óskelfdu hjarta, í meðvit- undinni um að hafa gert skyldu sína við konu sína, börn sín og þjóðfélagið. „Hver (er sá, sem óttast?“ En jafnvel með þessari spurningu hins hugrakkasta manns, er stendur andspænis gereyðingunni, læðist sú von inn í hið óskelfda hjarta, að hann muni þó halda áfram að vera til — einhvers staðar, einhvern veginn. Jafnvel þeir, sem prédika dauðann, þrá lífið. Ef þeir gerðu það ekki, því sky.ldu þeir þá hafa lagt á sig að lifa síðasta sólarhringinn? En hvað umþað, ef vér höldum nú áfram að lifa, sem eg fullyrði að þessi bók hafi sannað til fullnustu? Hvað þá? — Hvers konar líf er hinum megin? Hvers konar fólk lifir þar? * Og þessi óróandi, leitandi spurning: Hvað gerist þar fyrir handan eftir ,,dauðann“? Vér skulum fyrst aðgæta, hyernig skipulögð trúar- brögð svara þessari mikilvægustu spurningu : ,,Hvað ger- ist eftir dauðann?“ Á hugvitsamlegan hátt — og jafnframt einlægnis- lega hugvitsamlegan hátt — hefst svarið á staðhæfri trú- arsetningu. Þau segja: „Svarið við þessari spurningu er reist á trú“. Þegar afstyrmis-vera sú, sem maður nefnist, stendur nakinn og titrandi frammi fyrir myrkum dyrum dauð- ans og snýr sér að skipulögðum trúarbrögðum í tign þeirra og veldi og leggur fyrir þau spurningu sína með skjálfandi vörum, þá er svarað úr kirkjunum með orðum hins mikla skipulagsmanns, þess, er setti í kerfi boðskap Meistarans, sem hann unni svo trúlega: „En trúin er full- vissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá“. En er ekki unt að seðja magn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.