Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 76

Morgunn - 01.12.1934, Page 76
202 MORGUNN lítinn heila minn og sál með neinni undirstöðubetri fæðu? Er ekki unt að segja mér, hvað gerist eftir dauðann? En svarið er ávalt hið sama, ósveigjanlegt: „Þú verður að trúa!“ En búi mann-dvergurinn yfir einhverri skynsemd og vilji í raun og veru afla sér vitneskju, þegar staðið er andspænis þessum ófögnuði, sem virðist vera endir alls, og krefjist svars og biðji í örvænting sinni um þær sann- anir, sem þessi ,,trú“ sé reist á, og að minsta kosti um einhverjar staðreyndir urn næsta heim, þá setja skipu- lögð trúarbrögð, hvort sem það er kristin, Múhameðs eða Búddatrú eða önnur, íram sannanir sínar, og það sem vafalaust er talið staðreyndir, eitthvað á þessa leið: í fyrsta lagi eru helgar ritningar og kenningar, sem fluzt hafa frá manni til manns — Biblían, Kóraninn o. s. frv. — og er þetta talið guðlega innblásið að öllu eða einhverju leyti. í öðru lagi er bent á hrifningar-reynslu helgra manna, dauðra og lifandi, himneskra og jarðneskra, og eru þessar óljósu bendingar taldar til vitnisburðar um ástæður og umhverfi hinum megin. En á þessari stundu, er alt er svo geigvænlega óljóst, minnist mannyeran þess með kvíða, að lýsingarnar á þessum ástæðum eru svo margbreytilegar, að þær sveifl- ast alla leið frá mjög óeðlilegum og oft frábærlega leið- inlegum himni með hörpur og vængi og þangað, sem eru óhrjáleg og holdleg, skynsemislaus heilabrot, eða Jýsing- arnar verða, eins og hjá Búddatrúarmönnum, af stöðug- um og óskiljanlegum dáheima ,,straumi“ af ópersónu- legu lífi, sem sífelt verður óverulegra og óverulegra, er það dr.egur í sig eða dregst inn í alheiminn, og verður þá ólíkt öllu á jörðu —ogsennilega á ,,himni“. En um „hina lögskipuðu kirkju“ er það að segja, að liinn lítilsigldi vinur vor finnur nú, að hann getur ekld frekar búist við að fá svar frá henni, heldur en hann geti búist við að rétttrúaður biskup setjist við dánarbeð rangtrúaðs manns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.