Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 88

Morgunn - 01.12.1934, Síða 88
214 M 0 II G U N N þess með nokkuri sjálfsánægju, að hann hafi þó að minsta kosti gengið sæmilega og í röð og reglu frá öll- um sínum málefnum. En þrátt fyrir þetta, og þó alt sé hér nýtt, þá saknar hann spilakvöldanna með kunningj- um sínum — og framar öllu saknar hann heimilisins. En það er ekki laust við, að hann furði sig á því, hve lítil áhrif breytingin hefir í raun og veru haft á hann. Það er nóg af heimilum hér. Hann getur séð það með sínum eigin augum. Hann sér hér stræti og hús, rétt eins og á jörðunni, og hann horfir dálitla stund á nokkur börn, sem eru að leika tennis á eins konar almennings- velli, og hann sér golf-leikara ganga fram lijá. Hann hefir varpað kylfupokanum yfir öxlina á sér og er lík- lega að tala við sjálfan sig um ,,hvað hann hefði átt að gera, en gerði ekki“ við síðustu holuna, er hann tapaði leiknum. Honum þykir vænt um að sjá þetta, því að hann fæst dálítið við golfleik sjálfur, og hann hressist enn meira við, er hann sér síðar nokkura menn sitja alvar- lega eins og við helgiathöfn yfir spilum í eins konar klúbb. En hér er samt sem áður dálítið einmanalegt. Hann hefir oft karpað við Lú, eins og hann nefndi konu sína, og það hefir oftar en einu sinni slegið í brýnu með hon- um og kunningja hans Crabtree yfir spilum — en hann óskar þess, að hann væri kominn heim „n.eðra“ og væri að búa sig í spilamensku. Hann á engan vin í nýja heiminum, Eg held að það hafi ekki verið fyr en svo vildi til, að hann sá alt í einu í röklcrinu, að pilturinn, sem þegar hafði farið sama veg og hann sjálfur, og hafði verið ann- ar karlmaðurinn, sem stóð við rúmið hans, þegar hann vaknaði í hælinu, að það seitlaðist einhvern veginn inn í hann samúð og ríkari tilfinning — og einhverra hluta vegna virtist einmanaleikinn hverfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.