Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 90

Morgunn - 01.12.1934, Page 90
216 MOEGUNN Þær rætur, sem næstar standa stjórnmálum, eru hagfræðileg efni — f jarlægari og dýpri rætur eru í sál- arfarslegum og andlegum mismun manna. Því að öll hagfræðileg efni eru, þegar til alls kemur, endurskin af' andlegum verðmætum, ,eins og menn munu geta áttað sig á við litla umhugsun eina. Stjórnmál vor, svo talað sé umbúðalaust, eru í raun og veru ekki um annað en ,,að hafa“ og „hafa ekki“. Þau eru rótgróin, eins og verzlunarmál vor, í andstyggi- legri sjálfselsku. En þegar hinum megin er komið, hefir dauðinn, hinn mikli skurðlæknir, skorið á naflastrenginn, sem óhjá- kvæmilega tengir jarðnesk stjórnmál við hagfræðis- ástæður. Stjórnmál á astral-svæðinu fást alls ekkert við „framfærslu lífsing", þ. e. a. s. við fæðu, fatnað né fé. Þau eru eingöngu tengd sálarlegum og andlegum verð- mætum, sem þar skipta einu máli fyrir framfærslu lífsins. Fátækt eða atvinnuleysi er ekki til í öðrum heimi, sökum þess, að úr eternum fæst tafarlaust alt, sem nauð- synlegt er, með óskinni einni. Á sama hátt, eins og vér gætum fengið alt, semvér þurfum frá jörðunni, ef ágirnd og fávizkan ein varnaði oss þess ekki. Ófriður þar fyrir handan er ekki lengur ófriður blóðsúthellinga, og heldúr ekki ófriður um markaði, eins og því nær undantekningarlaust gerist á jörðu. Þetta er svið, þar sem engir markaðir eru til. En þó er oss kunnugt um kaupmensku-sálir, sem óvænt koma inn á astral-svæðið og dunda enn við teningsspil og hlutabréf og verðbréf, sem eru álíka loftkend eins og svo margir slíkir hlutir eru á jörðunni: Það er til annað einkennilegt dæmi um mismuninn á verðmætum astral-svæðisins í mótsetningu við jarðar- innar. Kaupmensku-andinn á þar einna lægst sæti á svið- unum. En sá maður, sem hefir áhuga fyrir verðbréf- um, hlutabréfum og gróðaöflun, getur haldið áfram að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.