Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 92

Morgunn - 01.12.1934, Síða 92
218 M 0 R G U N N að halda illum öflum svartagaldurs í skefjum — en hér er engin óhrjáleg barátta háð um lönd og fé. Baráttan í alheiminum er eilíf, en hún lyftist stöð- ugt í hærra veldi, eftir því sem vér komumst lengra, þar til hún rennur út í þá mynd, á sviðunum hinumegin við astral-svæðið, sem meðvitundarlíf vort fær ekki á nokk- urn hátt gert sér grein fyrir. Og þótt um „stríð“ sé að ræða, þá er það ekki stríð örkumla og dauða; en sumir af oss hafa komist að raun um, að hildarleikur hins góða og illa í Opinberunarbók- inni er ekki hugarburður einn, heldur áreiðanleg stað- reynd. — Því þótt margir vinir vorir, sem lýðræðinu unna, séu stöðugt haldnir af þeirri hugsun, að ógerlegt sé að breyta þjóðfélagsháttum nema að breyta mönnunum, sem hættina settu á fót, þá er þó óhætt að segja, að enda þótt margir fræðendur vorir haldi því fram, að einhver tegund af jafnaðarmensku, í hugsjónaríkustu mynd hennar, muni að lokum bjarga veröld vorri, þá ríki þar fyrir handan, þótt undarlegt megi virðast, jafnaðar- menska einstakþngshyggjunnar, sem styðst við andlega höfðingjastjórn. Því að á astral-svæðinu eru allir frjáls- ir, einstaklingurinn er konungur! Þar fyrir handan er stjórnað með Miðstjórnarráöi, og eru ýmiskonar undirráð skipuð, eftir því sem vér höfum ástæðu til að halda, því til aðstoðar. Og eg býst við að um stöðugt samband og samvinnu sé að ræða milli ráðanna á mismunandi sviðum. Og eins og síðar mun verða sýnt fram á, þá er einmitt samskonar sam- vinna að hefjast með vorum heimi og astral-svæðinu. Andleg höfðingjastjórn er hinumegin, í stað ættar- höfðingja og peninga-höfðingja hér. Um lýðræði er það að segja, að orðið er meiningarlaust á astral-svæðinu, þótt eg .efist ekki um, að Nicolai Lenin, Karl Marx og aðrir lýðræðis-einræðismenn, og þá jafnframt aðrir forn- ir foringjar hinna mjög svo virðulegu „verkamanna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.