Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 93

Morgunn - 01.12.1934, Side 93
M ORGUNN 219 flokka“ um veröld víða og eins jafnvirðulegir foringj- ar mótstöðuflokkanna, sem eru þeirra eigin spegilmynd- ir, muni að minsta kosti í fyrstu reyna að halda áfram gamla leiknum og halda hátíðlegar ræður yfir engum áheyrendum. Högum er svo háttað fyrir handan, að lýðskrumar- inn lendir einhvern veginn á sorphaugnum, og sama er líklega að segja um höfðingjann og hefðarkonuna, sem ekki hafa reist líf sitt á eigin hugsunum, heldur á for- tíðinni, og æsktu raunar aldrei neinnar framtíðar ann- arar en fortíðarinnar! En eg efast ekki um að segja megi í almennum orðum, að íhalds-, frjálslyndis- og jafnaðarmannaflokk- ar verði áfram fyrir handan, þó ekki væri fyrir aðra ástæðu ,en þá, að þessi nöfn tákna ákveðið upplag eða hugarstefnu manns. Eg hygg aðeins, að aðferðir þeirra og kosningahættir verði aðrir. En annars er mjög lítil fræðsla fyrir hendi um einstök atriði þessara efna á astral-svæðinu. Hugar-upplagið er það sama. Það eru viðfangsefnin sem eru önnur. Eg býst við, að þeir menn, sem stöðugt hafa legið á herðum almennings, sjálfum sér og almenningi til ómet- anlegs tjóns, muni komast að raun um áð það, sem heldur þeim ósveigjanlega í skefjum í brölti þeirra fyrir stríði og valdabaráttu, sé nákvæmlega hið sama, sem heldur oss frá astral-svæðinu — og það ,eru s v e i f 1 u r. Af hinum margfalda og aukna sveigjanleika sveiflu- áhrifanna stafar það, að gott og ilt fellur óhjákvæmilega í föst lög eða heildir, og mér virðist sem hið illa á lægri sviðunum muni vera þess mjög lítið umkomið að hafa áhrif á svæðin fyrir ofan, gagnstætt því sem hér gerist, er gott og ilt er nærri því ótrúlega samfléttað. Þ.essir htlu, valdaþyrstu menn reyna þetta, en er hrundið til haka, og er þeir hafa sezt að í hinum lægri astral-svæð- um, sem er þeirra eðlilega heimlcynni, þá eru þeir neydd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.