Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 98

Morgunn - 01.12.1934, Síða 98
224 MORGUNN að taka nokkuð til greina, eða þá jafn fávísleg áfergja í að gleypa alt. En það er þetta, sem hefir valdið því, sem nefnt er ,,spiritismi“, svo miklu tjóni, jafnvel þegar í hlut átti fólk, sem bjó y-fir gáfum og einlægni, sem ann- ars fer alls ekki ávalt saman. Vér förum nú, eins og litli vinur vor gerði, að veita athygli hinum ytri einkennum astral-svæðisins: astral- staðháttum og landslagi; astral-gróðri og dýralífi; astral- himni og helvíti, á sviði, sem er fyrst og fremst hugrænt; þar sem tilætlun er alt, en framlcvæmdir í raun og veru ekkert. Þar sem hugurinn eða hugsunin hefir betri áhrif á astral-eterinn, sem oss er tjáð að sé annar en vor, óendanlega fíngerðari. Eg hefi getið þess, að astral-svæðið sé nákvæmlega af sömu stærð og lögun eins og jörð vor, þó ekki væri fyrir aðra sök en þá, að það samlagast alveg jörðunni. Eg er sjálfur ekkisammála þeim, sem líta á það sem hóp af sviðum eða ,,beltum“ með sameiginlegum miðdepli, og liggi beltin hvert ofan á öðru umhverfis jörð vora, þótt vitaskuld megi líta á það þessum augum og nota megi eins vel þessa líkingu og hverja aðra. Eg held að það hafi sjö — (það er þessi dular- fulla tala, sem tengir saman alheiminn — og hver veit nema til séu aðrir alheimar!) — svið eða belti, eins og eg hefi áður sagt, en að þau séu öll samlöguð jörðinni. Þau eru frekar ,,ástæður“ en ,,staðir“. Þau hafa „vídd- ir“ að því leyti að þau eru samstæða jarðarinnar og nákvæmlega jafnstór, ef annars er Unt að fcal'a um „stærð“ þess, sem í eðli sínu er rúmlaust. En þarna er enginn „tími“. Eg endurtek þetta af ásettu ráði, því að öðrum kosti er óhugsandi að hægt sé að fá sannan skilning á astral-svæðinu, sem vér eigum sjálf svo bráðlega að dvelja á. Það þarf ekki nema lítinn vott þess eiginleika, sem sjaldgæfastur er allra — ímyndunaraflsins — til þess að sjá ljóst magnleysi trúarlegra hugmynda vorra og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.