Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 103

Morgunn - 01.12.1934, Side 103
MORGUNN 229 og hann verður að vera efldur og fullkominn eins og hinar fornu grísku fyrirmyndir. Því eins og vér höfum séð, er það fyrst á astral-svið- inu, sem maðurinn er sér þess meðvitandi, að líkami hans, sál og andi sé ein heild, og þar býr fögur sál í fögrum líkama — fíngerðum líkama að vísu, en líkama. Astral- leiðsögumennirnir hafa þráfaldlega sagt oss frá því, að þegar þeir lcomi til jarðarinnar, þá séum vér oft í þeirra augum eins og ljótir gráldæddir dvergar með dverglegar hugsanir og viðhorf. Eg hefi oft heyrt mikinn leiðsagn- ara einn mæla með mildri hæðni: „Þið eruð aiveg eins og skjaldbökur. Þér segið, að við séum „dánir“. Það eruð þér, sem í vorum augum virðist „da,u8ir“. Og er þetta ekki rétt? Og hafa ekki ýmsir af oss látið sér koma eitthvað líkt til hugar, er vér höfum verið í þunglyndara lagi? Vér skríðum hér jarðbundnir á þessu sviði harms og sorgar, vér karlar með harða hatta, í ljótum, fóðruðum, þröngum jökkum, þéttpressuðum buxum með harða fiibba og handstúkur, og konurnar á háum hælum eins og á gang- stígum, málaðar í framan og í strengdum flíkum — það væri ekki undarlegt þótt vér litum furðulega út í augum astral-búans, er hingað kæmi af tilviljun. Því að vér höfum lagt niður þá líkamlegu dýrð, sem Grikkland bjó yfir og þann stíl og formfegurð, sem var dásemd hins heiðna heims. Vér höfum lagt niður almenna, eðlilega leikfimi og kappleika, en í þess stað skilið þetta eftir í höndum atvinnu-íþróttanna; horfnir eru þeir dag- ar Aþenuborgar, er grískar konur gengu daglega út á í- þróttavöll til þess að móta líkami sína og hugsanalíf með leikfimi. Og ásamt þessu höfum vér mist af því, sem í andleg- um efnum svarar til þessa. Hin raunalega grámóða féll svo skjótt eins og líkklæði yfir yndisleik kenninga Jesú, sem jafnvel í afskræmdum búningum, sem borist hafa til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.