Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 105

Morgunn - 01.12.1934, Page 105
M0E6UNN 231 þeir séu eins fastir. Og stundum tekur það mörg ár fyrir þá að átta sig ... eins og þeir eru lengi að átta sig, sem fræðslunnar hafa notið af þeirra hálfu! Andarnir, sem prófessor Richet skýrir frá, voru rann- sakaðir hvað snerti lungnaþrýsting, hjartaslög og hendur þeirra voru heitar. En hér er öðru til að dreifa, því að þetta voru líkamaðir andar, og þá voru þeir sambærilegir við sjálf oss meðan vér erum í jarðneskum líkama. En frekari rannsóknir munu vafalaust varpa ljósi yf- ir ýms dularfull tilbrigði og skýra fyrirbrigði, sem vér getum enga grein gert oss fyrir að svo komnu. Vér erum, eins og oft hefir áður verið tekið fram, börn í þessu öll og vanþekking vor gegndarlaus. Ef vér vildum einungis minnast þess, að á astral- svæðinu er alt nákvæmlega eins og hér, að undanskildum þeim eina en djúptæka mismun, að þar fyrir handan er hvorki hold né blóð né „efni“, að efnið er að minsta kosti svo fíngert, að það er ekki hægt að telja það sama eðlis og „efni“ á jörðunni, þá erum vér á réttri leið. En það er hægt að sjá þar fyrir handan hugræna samstæðu alls þess, sem á jörðunni er til. Vér tökum til dæmis fæðu. Gamlar venjur eru líf- seigar, og ekki síst venjan að matast. Fæða astral-búans "verður fyr eða síðar eterisk, en sálir, sem hafa ekki jafn- að sig en eru nú alt í einu komnar á þetta óþekta svið og halda, að þær séu enn á jörðunni, finna til hungurs og þrá •staðgóða fæðu, fá hana í meira eða minna líkamaðri mynd. Þegar Sir Oliver Lodge skýrði fákænum heimi frá því í „Raymond ‘, að unt væri að fá wliisky og vindla á astral- svæðinu, þá hlógu menn bæði að Raymond og hinum djarfa og vitra föður hans, alveg eins og dárast var að Jesú og eins og dárast er að sérhverjum rithöfundi, sem eitthvað nýstárlegt hefir að segja og frábrugðið gömlum venjum. En Raymond hafði rétt fyrir sér, og þessir spekingar "vorir hafa rangt fyrir sér, eins og nærri því æfinlega. Þýtt af R. E. K.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.