Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 107

Morgunn - 01.12.1934, Side 107
MOEGUNN 23$ Fjandskapurinn gegn spíritistunum varð rammur, einkum frá kirkjunnar hálfu. I jarðarfarir. mörgur þorpum í Czecho-Slovakiu eru sérstakir reitir í kirkjugörðunum ætlaðir líkum þeirra manna, sem hafa fyrirfarið sér sjálfir, í stað þess sem lík þeirra manna voru áður jörðuð utan- garðs hér á landi. Spiritistum var bannað að jarða lík ástvina sinna annarstaðar en í þessum sjálfsmorðingja- reitum. Einu sinni, þegar spiritistaútför fór fram, skip- aði presturinn sér, ásamt nokkurum mönnum úr söfnuði hans, þar á meðal borgarstjóra, á mittstrætið, til þess að aftra því, að líkfylgdin gæti komist leiðar sinnar. Þeir vonuðu, að spiritistarnir færu að beita handalögmáli, til þess að komast áfram með líkið, og svo mætti lögsækja þá fyrir það. En spiritistarnir gerðu sér hægt um hönd -— hver fór heim til sín og líkkistan var skilin eftir á miðju strætinu. Borgarstjóri neyddist þá til þess að sjá um að endir væri bundinn á útförina. í annað skipti var líkkistan tekin við kirkjugarðshliðið, en aðstand- endum bannað að fara inn í kirkjugarðinn. í einu þorpi fann presturinn einu sinni upp á því, að banna spiritist- um að nota kaðla, sem kirkjan átti og hafðir voru til þess að hleypa kistunum niður í grafirnar. Spiritistar vildu syngja kveðjusöng við gröfina, en þeim var bann- að það, og skipað að halda áfram greftruninni. Þá vant- aði kaðlana, og aðstandendur hins framliðna tóku þá það ráð, að halda heim og skipta sér ekkert frekar af jarðarförinni. Svo að andstæðingarnir urðu að koma kist- unni í gröfina sjálfir og voru hinir verstu. Fi'amhaldið af þessari sögu var dálítið Andstæðingar ^ynlegt. j>rír leiðtogar andstæðinganna apmtistanna veibjast veiktust braðlega eftir þessa jaröarfor, og tveir þeirra dóu. Þetta vakti hugaræs- mg í þorpinu. Fólk fór að halda, að þetta væri refsing fyrir það, að mennirnir hefðu ofsótt spiritistana. Þriðji Kiaðurinn, sem veiktist, var háaldraður, og komst að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.