Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 108

Morgunn - 01.12.1934, Side 108
234 M 0 11 G U N N Fyrsta húsið bygt. raun um, að honum var alt af að versna, og að enginn gat neitt bætt honum. Hann fékk þá þeirri orðsending kom- ið til spiritistanna, að hann sæi eftir atferli sínu við þá, og bað um fyrirgefningu þeirra. Þeir veittu hana af fúsu geði, og maðurinn lofaði að áreita þá aldrei framar. Hon- um batnaði. _ .. , Um tíma sendu valdhafarnir leynilögreglu- Logreglan og _ , „ . . ... , spíritistarnir menn Pess ae vera a fundum spiritista. En innan skamms fór lögreglumönnunum að finnast, að spiritistarnir væru að reka nokkuð merkilegt erindi. Þeir hættu þessu eftirliti, og margir þeirra gengu inn í hreyfinguna og hjálpuðu til þess að verjast and- stæðingunum. Fyrri hluta ársins 1914 fóru að koma þrá- látar kröfur um það úr öðrum heimi, að spiritistar í Radvanice kæmu sér upp húsi. Til þess var lítið fé handbært. En því var haldið fram af miklu kappi af hálfu framliðinna manna, að mikill skortur og sorg væri yfirvofandi, og að ef þeir kæmu ekki húsinu upp tafarlaust, mundu þeir verða of seinir á sér. Þeir hlýddu þessum fyrirmælum og byrjuðu á húsbyggingunni snemma sumars. Fáum vikum síðar skall ófriðurinn á. Allir unnu að húsinu, karlar, konur og börn. Menn komu úr öðrum héruðum til þess að hjálpa spiritistunum í Rad- vanice. Sumir grófu, aðrir báru múrsteina og timbur, og margir þeirra höfðu aldrei snert á slíkum verkum fyr á æfi sinni. Oft var byrjað með sólaruppkomu, og vinnu hætt í tunglsljósi. Eftir sex mánuði var húsið komið upp. Byggingarefni hafði verið ódýrt þennan tíma, enda mikið gefið, bæði af efni og peningum. Fögnuðurinn var mikill. Húsið komst upp áður en ófriðurinn olli miklum hörmung- um. Þetta var fyrsta spiritistahúsið, sem reist var í veldi Austurríkiskeisara, og þar er nú miðstöð czecknesku spiri- tistisku hreyfingarinnar. Húsið varð of lítið, áður en langt leið. En þá var gert úr því voldugt stórhýsi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.