Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 109

Morgunn - 01.12.1934, Síða 109
MOEGUNN 235 Það virðist svo, sem að minsta kosti víða Bezt þegið. um jan(jjg gg ekkert betur þegið í pré- dikunum prestanna en það, er þeir minnast afdráttar- laust á árangur sálarrannsóknanna. Sjálfur hefi eg heyrt óteljandi ummæli kirkjugesta í þá átt. Og þau berast að hvarvetna af landinu. Eg hefi nýlega átt tal við mann, sem ferðaðist um Norðurland fyrir ekki löngu. Hann sagðist hafa komið á bæ að nýafstaðinni guðsþjónustu, sem þar hafði verið haldin. Presturinn var farinn, en eínhver töluverður hluti af söínuðinum var eftir. Þar var ekki talað um annað en ræðu prestsins um daginn. Menn voru í fagnaðarhrifningu út af því, að nú hefði prest- urinn tekið af skarið um afstöðu sína til miðlasambands við annan heim, og skorinort dregið þess taum. Ferða- maðurinn sagði, að fólkið hefði verið eins og með barns- lega tilhlökkun til þess að presturinn segði því meira um þessi efni. „ . . _ Fyrir nokkurum mánuðum flutti præp. lirmdi sira Kr. , , ^ n. „ _ _ Danielssonar. •'10n- Knstmn Danielsson ermdi 1 S. R. í. í., sem hann nefndi: ,,Frá reynslu minni“ og prentað var í síðasta árgangi Morguns. Á eftir erind- inu sagði forseti félagsins nokkur orð, aðallega til þess að þakka ræðumanni ágætt erindi, og komst þá meðal annars að orði á þessa leið: . . v „Ef slík ræða eins og þessi hefði komið frá negar við vor- . . , Tr . , . utn að byrja Jafnmikilsmetnum manm og sira Kristni Daníelssyni, þegar við vorum að byrja hér á tilraunum, í óþökk allrar þjóðarinnar, þá hefði okkur fundist mikið til um það. Óvildarstrokurnar komu frá öllum hlutum Iandsins. Hér í Reykjavík var skorað á þáverandi biskup landsins á fjölmennum fundi að segja af sér, af því að hann hafði framið það ódæði að koma á tilraunafund. íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöfn ^etluðu að ærast, og vestan um haf komu hinar ómjúk- ustu kveðjur og hörðustu ásakanir og áfellisdómar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.