Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 112

Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 112
238 M 0 R G TJ N N Tilraunin á átti kost á því í sumar norður í Skaga- Sauðárkróki. kynnast Jóhanni S- Lárussyni, þeim er ritar um dularlækningar í þessu hefti Morguns. Eg hafði fundið hann áður hér í Reykja- vík, þegar hann kom af Reykjahæli, fagnandi út af þeirri lækningu, sem hann hafði fengið þar. Nú bauð hann mér í sumar að v.era við eina lækningatilraun sína á Sauðár- króki. Tilraunin var einkennileg og ólík öðrum lækninga- tilraunum, sem eg hefi séð — og hefi eg þó séð þær marg- ar — að því leyti, að áhrifin á sjúklingana voru eins og lýst er í ,,Vottorðum“ þeim, sem tengd eru við frásögn Jóhanns og prentuð hér að framan. Sjúklingarnir tóku að brjótast um ákaflega, jafnskjótt sem Jóhann snart þá. Og þeir fullyrtu, að þær hreyfingar væru þeim með öllu ósjálfráðar. Sömuleiðis staðhæfðu sjúklingarnir, að þeir hefðu fengið mikla bót meina sinna við þær til- raunir, sem áður hefðu farið fram. Eg hitti Jóhann noklcurum dögum síðar en lækningatilraunin á Sauðárkróki fór fram. Barn á 2. ári hafði veikst á næsta bæ við þann, er eg dvaldist á. Læknis hafði verið leitað og hanp hafði skoðað barnið, en mér skildist svo, að hann h.efði ekkert fullyrt um sjúkdóminn. Meðöl hafði hann sent því. En þau virtust engin áhrif hafa. Barnið hafði stöðugt háan hita, yfir 40 gr., og virtist hafa miklar þrautir. Foreldrarnir voru mjög áhyggjufullir og tóku það til bragðs að senda til Jóhanns. Hann kom og gerði tilraun við barnið seint að kveldi. Eg og konan mín vor- um þar viðstödd. Nú fór alt fram með kyrð og spekt og ,engin áhrif á barnið voru sýnileg. Morguninn eftir var það hitalaust, og það fékk engan teljandi sótthita eftir það, né heldur sáust nein merki þess,að neitt gengi að því. Tilraunum við barnið hélt Jóhann áfram 2—3 daga. Auð- vitað get eg ekkert fullyrt um það, hvort barnið læknað- ist af því, að Jóhann fór höndum um það, enda veit eg ekkert um það, af hverju sótthitinn stafaði. En ekki finst Barnið læknaðist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.