Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 8

Morgunn - 01.06.1936, Side 8
2 MORGUNN framliðna menn. Þeir telja sig sömuleiðis hafa fengið óyggjandi vitneskju um það, að kjör framliðinna manna fari fyrsta sprettinn eftir því lífi, sem þeir hafa lifað hér á jörðunni, og því hugarfari, sem þeir hafa hér með sér alið. Sálarrannsóknir og spíritismi eru svo samgró- in, að þau eru að eins tvær hliðar á sama málefninu. Sálarrannsóknirnar eru vísindalega hliðin, þekkingar- hliðin. Spíritisminn er heimspekilega hliðin og trúar- hliðin. 1 honum eru fólgin þau áhrif á lífsskoðunina, sem rannsókn fyrirbrigðanna veldur. Það er ekki við því að búast af skynsömum og hugsandi mönnum, að jafn óhemjulegar uppgötvanir eins og þær, sem eg hefi þegar nefnt, verði eins og vatn,. sem er skvett á gæs, og hafi engin áhrif á það, hverjum augum menn líta á tilveruna. Þessar uppgötvanir snerta dýpstu strengi í hugsanalífi mannanna. Menn hljóta að hugsa á alt annan veg um tilveruna og höfund henn- ar og stjórnara, þegar numinn er burt allur efi um framhaldslífið og full vissa fengin fyrir því, að í því lífi verði öllu réttlæti fullnægt, heldur en þegar þetta er alt annaðhvort í þokukendri óvissu, eða því er blátt áfram neitað. Spíritisminn er, eins og eg hefi þegar sagt, grundvallaður á þeim fyrirbrigðum, sem spiritist- ar kenna að sanni þetta. Fyrir því verða þeir, sem vilja veita spiritismanum mótspyrnu, ef nokkurt skynsam- legt vit á að vera í framkomu þeirra, að beina mót- spyrnu sinni gegn þessum fyrirbrigðum. Þeir verða annaðhvort að sanna það, að fyrirbrigðin gerist ekki, eða þá að þau sanni alls ekki það, sem spiritistar ætla, því að gera megi grein fyrir þeim öllum með öðrum hætti. Slík gagnrýni hefir aldrei verið reynd hér á landi, heldur hefir verið látið við það sitja að hella fyrirlitn- ingarorðum og háðsyrðum yfir þá, sem telja sig hafa fengið þessa vitneskju. I sumum öðrum Jöndum hefir verið lögð stund á þessa gagnrýni. En hún hefir ger- samlega mistekist. Það hefir ekki reynst nokkur vegur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.