Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 9

Morgunn - 01.06.1936, Síða 9
MORGUNN 3 að hnekkja því, að fyrirbrigðin gerist. Og engum manni hefir tekist að leiða skynsamleg rök að því, að sum fyrirbrigðin eigi eingöngu jarðneskan uppruna. Úr því að eg minnist á mótspyrnu •— og hennar verður vart í öllum löndum og líklegast minna hér á landi en víðast annarstaðar — get eg ekki bundist þess að láta þess getið, að hún er mér vel skiljanleg að sumu leyti, en aftur að öðru leyti er mér örðugra að átta mig á henni. Mér er það ofur skiljanlegt, að gallharðir efn- ishyggjumenn, menn, sem eru sannfærðir um, að öllu sé lokið í gröfinni og að enginn ósýnilegur og andlegur heimur sé til, menn, sem er svo ant um þessa lífsskoðun sína, að þeir mega ekki af henni sjá og geta ekki unað við neina aðra tilhugsun — mér er það ofurskiljanlegt, segi eg, að þessir menn séu spiritismanum andvígir. Hann heldur uppi aðal-baráttunni gegn lífsskoðun þeirra. Hitt er mér torskildara, að trúaðir kristnir menn skuli geta talið það einhverja mikla mótgerð við trúarbrögðin, að það sannist, að lífið haldi áfram eftir dauðann, að það sannist, að breytni vor og hugarfar hafi áhrif útyfir þetta líf, og að máttur bænarinnar sé mikill, sem skeytin handan að fullyrða svo eindregið og staðfastlega. Mér skilst svo, sem þetta sé nokkur af aðal-atriðunum, sem kristnin hefir viljað festa mönn- um í huga. Hvernig það á að vera mótgjörð við hana að þetta fáist sannað, er með öllu ofvaxið mínum skilningi. Sennilega hefir hann ruglað menn í þessu efni, sá furðulegi hugarburður, sem eg hefi frá barnæsku heyrt haldið fram, með sjálfstrausti hleypidómanna og hugs- unarleysisins, að guð ætlist til þess að sá tími sé um garð genginn, að máttarverk gerist og samband fáist við annan heim, sem svo mikið kvað að í frumkristn- inni. Eg skal láta ósagt, hvaðan menn hafa þá speki. En eg tel mér óhætt að fullyrða, að úr heilagri ritningu hafi menn það ekki. Það er svo sem auðvitað, að sá 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.