Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 10

Morgunn - 01.06.1936, Síða 10
4 M ORGUNN tími er um garð genginn að sinni, hvenær sem hæfi- leiki mannanna þrýtur til þess að veita dásemdunum viðtöku. En þetta hefir orðið örlagaþrungið fyrir kristn- ina. Hún hefir orðið eins og tjörn, sem engir lækir renna í. Henni var hið mesta nauðsynjamál að fá stöð- ugt inn í sig lifandi vatn nýrrar opinberunar frá æðri tilverustigum. Eg v.eit ekki með vissu til hvers var ætlast, þegar tilmæli komu um að flytja erindi með þessari fyrir- sögn. Ef til þess er ætlast, að eg tali um trú spiritist- anna og kenningar eða afstöðu spiritistisku hreyfing- arinnar til trúarbragðanna, þá verð eg að segja, að það get eg ekki, allra sízt á þeim fáu mínútum, sem mér eru úthlutaðar. Spiritisminn er enginn samf.eld heild og hefir engar fast ákveðnar trúarsetningar, nema ef vera skyldi um faðerni guðs og bróðerni allra manna. Fullyrðinguna um framhaldslífið eftir dauðann og samband við framliðna menn telja spiritistar ekki reista á neinni trú, heldur á þekking. Þeir eru menn, sem eru að leita sannleikans á sviðum, sem talið hefir verið víst og fullyrt hefir verið, að mannlegt hyggjuvit gæti ekkert fengið að vita um. Þeir hafa ekki tekið þá fullyrðingu gilda, ekki fr.emur en vísindamennirnir hafa tekið gilda þá fullyrðing Sókratesar, að mennirnir gætu aldrei neitt fengið að vita um stjörnurnar. Þeir vilja byggja lífsskoðun sína á staðreyndum fremur en á nokkurum ósönnuðum kenningum, hve fagrar sem þær kunna að vera. Svo var í raun og veru um frumkristn- ina. Hún var reist á máttarverkum, sem mennirnir voru vissir um að gerst höfðu. Hún var reist á upprisu Krists, sem mennirnir töldu fullsannaða. Hún var reist á Hvítasunnuundrinu og stöðugu sambandi við annan heim, sem söfnuðirnir höfðu. Mjög vitur og lærður mað- ur, prófessor Hyslop, hefir fullyrt að kristnin sé einu trúarbrögð veraldarinnar, sem sé reist á vísindalegum grundvelli, þ. e. a. s. á sönnuðum staðreyndum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.