Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 12

Morgunn - 01.06.1936, Síða 12
6 MORGUNN liggja að deyja, sem svo er kallað. En það kemur líka til af fleiru. Þetta líf er verulegt í vorum augum, og þó að það geymi margar sorgir og raunir, þá er óteljandi margt hér, sem er oss hugnæmt. f samanburði við það er framhaldslífið óþekt og þokukent, og þeir sem inn í það fara skilja ekki eingöngu eftir þrautir sínar, heldur líka áhugamál sín og þá gleði, sem lífið kann að hafa veitt. Hér njótum við líka félagsskapar annara manna og þurfum aldrei að vera einir. Fyrir vorum sjónum er eitthvað mjög einmanalegt við dauðann, og enginn veit, hvern félagsskap vér hljótum á leiðinni, sem framund- an er, ef sá félagsskapur er nokkur. Þekkjum vér hver annan eftir andlátið? Iiittum vér þá tafarlaust, sem vér höfum unnað og mist, eða eigum vér að bíða sam- fundanna til enda veraldar? Eða bíður vor draumlaus svefn þangað til á dómsdegi? Fræðsla kirkjunnar um þessi efni hefir mörgum manninum reynst ófullnægj- andi. Hún hefir lengstum sagt oss, að eftir andlátið fari góðir menn í eilífa sælu og vondir menn í eilífar kvalir. Hverjir eru góðir og hverjir eru vondir? Allir erum við vitanlega ófullkomnir. Er það trúin á verð- skuldun Krists, sem ríður baggamuninn? Sé svo, hvað er þá um þá mörgu menn, sem ekki hefir auðnast að eignast þá trú? Mennina hefir ávalt hrylt við að eiga að svara því, og þeir hafa staðið ráðalausir. Það er .ekkert undarlegt, að menn hafi verið til- tölulega fúsir á að veita viðtöku boðskap spiritismans um þessi efni. Hann boðar oss skipulagt framhaldslíf, víðtækan félagsskap og að enginn þurfi að vera ein- mana; hann boðar oss að hverjum sé falið sitt verk, og að honum sé leiðbeint og hjálpað af æðri vei-um, eftir því sem hann er fær um að veita leiðsögninni viðtöku. Spiritisminn boðar jafnframt, að framliðnir menn séu ,ekki sviftir burt frá áhugamálum sínum í þessu lífi, heldur séu þeir mikið riðnir við alt, sem hér gerist; sér- hver mannleg vera sé, eða geti orðið, starfandi þátt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.