Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 15

Morgunn - 01.06.1936, Síða 15
MORGUNN 9 aðir menn eru inni á þessum leiðum, jafnvel hér á landi, þó að hér virðist sjaldnast lagst djúpt um trúmálin. Eg hefi fyrir framan mig enska bók, sem rekur í löngu máli og af miklum fróðleik þessar mótbárur gegn kristn- inni, sem eg hefi nú að eins vikið að með fáeinum orð- um. Bókin kom út í september 1933 og var prentuð fimm sinnum í þeim mánuði. Margir urðu til þess að rita kuldalega um bókina, en lesið hefi eg það, að í eng- um ritdóminum hafi verið gerð nein tilraun til að hnekkja þeim staðreyndum áhrærandi kristin og heið- in trúarbrögð, sem höfundurinn byggir ályktanir sínar á. Mér er kunnugt um það, að ýmsir menn hafa lesið þessa bók hér á landi, og að mikið hefir þótt til hennar koma. Eg hygg að það sé frá biblíugagnrýninni og rann- sóknum á trúarbrögðum fornþjóðanna að kristnin hafi fengið viðsjálasta höggið. Hvað ætti eg að segja við slíkan mann? Eg gæti ekki farið að þrátta við hann um það, sem hefði hrakið hann út af trúarbrautinni. Eg hefði ekki þekkingu til þess. Eg gæti ekkert annað gert en sagt honum, að ef hann hefði nokkurn vilja á að komast að sannleikan- um, þá skyldi hann gefa spiritismanum gætur. Hann skyldi fyrst athuga, á hverjum rökum hann væri reist- ur, hvort honum fyndist ekki, við nákvæma eftirgrensl- un, grundvöllurinn óhagganlegur. Þar næst skvldi hann kynna sér vel, hvað þeir segðu, sem komnir eru inn í annan heim, þar á meðal það, hvað þeir boðuðu af eig- in reynd um Jesú frá Nazaret, starf hans og vald í öðr- um heimi og í þessum heimi. Eg hugsa mér, að við þá eftirgrenslun mundi hann komast að þeirri ályktun, að þó að kirkjan hafi verið alt annað en óskeikul og ef til vill hafi margt hlaðist utan á hana, sem er fánýtt og villa, þá hafi hún verið að boða mönnunum óumræði- lega mikilvægan sannleika, sem ástæða sé cil að vera henni þakklátur fyrir. Og að það eigi ekki að vera stein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.