Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 16

Morgunn - 01.06.1936, Side 16
10 MORGUNN drepandi fyrir trú manna, þó að það komi upp úr kaf- inu, að mennirnir hafi utan kirkjunnar eða á undan henni fundið einhver brot af sannleikanum. Maðurinn mundi með þessum hætti fá þekkingar- skilyrðin til þess að verða trúaður maður. Hvort hann yrði það, skal eg ekkert um segja; því að trúin er meira en þekking og viðurkenning staðreynda, hve mikilvægar sem þær kunna að vera. En vitsmuna-viðhorf mannsins til trúarbragðanna mundi verða annað eftir en áður. Með þessu hefi eg viljað taka fram afstöðu spiritism- ans til trúarbragðanna, eins og hún kemur mér fyrir sjón- ir. Eg veit það vel, að margir gera meiri kröfur fyrir hans hönd, telja miklu meira í honum fólgið. Eg deili ekki á þá. En eg læt þess getið, sem mér hefir skilist og eg hefi komið auga á. Eg get hugsað mér, að einhverjir búist við því, að eg minnist á afstöðu spiritismans til þeirrar einstæðu og háleitu persónu, sem hefir verið þungamiðja kristinnar trúar um 1900 ár, Jesú frá Nazaret. Til þess að fara ekki, eða sem minst, fram úr þeim tíma, sem mér er úthlutað- ur, verð eg að láta mér nægja að benda á það, að því efni hefi eg gert nokkur skil í bók, sem eg gaf út fyrir 17 ár- um og heitir „Trú og sannanir“. En áður en eg hætti, finst mér í þessu sambandi rétt að geta um atvik, sem kom fyrir mig fyrir fáum vikum, af því að svo margir menn, sem mikið hafa verið á sam- bandsfundum, hafa líka sögu að segja. Eg var að tala við framliðinn mann, sem virtist tiltölulega langt kominn á þroskabrautinni. Hann talaði af vörum þroskaðs miðils, sem hefir komið með mikinn fjölda af sönnunum, svo að eg tók hann gildan. Hann leyfði mér að leggja fyrir sig spurningar um annað líf, og eg spurði hann, hvort menn yrðu, þar sem hann er nú, beinlínis varir við Jesúm Krist. Hann svaraði því, að framan af eftir komuna inn í ann- an heim yrðu menn hans ekki varir beint, heldur að eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.