Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 19

Morgunn - 01.06.1936, Side 19
MORGUNN 13 Gagnstætt þessum andlega skilningi á upprisunni má svo rekja annan hóp af upprisufrásögum, sem allar virð- ast þó standa í sambandi við frásögn Markúsar um tómu gröfina, og benda til miklu „hold“-legri skilnings á upp- risunni, sem sé, að Kristur hafi risið upp í sama holds- Hkamanum og lagður var í gröfina, og því hafi gröfin verið tóm. Eg skal ekki rekja þá skoðun hér nánar nú, né rökræða hana að öðru en því, að Gyðingar áttu afar-erfitt að hugsa sér líf án holds-líkama, eða a. m. k. settu kristnir menn hana brátt í það samband. Þó er skylt að geta þess, að meðal reyndustu sálarrannsóknarmanna hefir komið fram sú skoðun, að hvergi nærri sé óhugsandi, að Jesús hafi að einhverju leyti getað, samkvæmt lögum náttúr- unnar, notað efni jarðlíkama síns til að birtast í fyrst eftir dauða sinn, þótt ekki séu slíks sannanleg dæmi ella. Gæti það bent til hins sögulega grundvallar undir frá- sögunni um tómu gröfina. Eg skal þá ekki hafa þennan útúrdúr lengri, og von- ast eg til, að hann hjálpi yður til að skilja, hvernig Jesús er, samkvæmt frásögum Nýja testamentisins og samræmi þeirra við nýjustu rannsóknir á sálrænum fyrirbrigðum, fyrirmynd og dæmi þess, sem gerist við og eftir andlát hvers manns; að hann lifir áfram í andlegum líkama, og fylgist með sínum og ber umhyggju fyrir þeim, og er þeim næstur, þegar þeir þurfa hans mest við. Og eg vil nú ein- mitt leggja áherzlu á það atriði, að í þessu öllu sýnir hann oss það, sem alment gerist: að hann er hér sem endranær hinn sanni maður, er birtir hinn sanna manndóm. Sjálfur sagði hann: „Eg lifi, og þér munuð lifa“ (Jóh. 104, 19.). Og Páll sagði: „Ef dauðir rísa ekki upp, er Kristur ekki heldur upprisinn . . . En nú er Kristur upprisinn frá dauð- um sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru“ (I. Kor., 15, 16., 20.). En hvaða rök eru annars fyrir því, að andlegar verur standi oss svona nærri og séu oss hjálplegar? mun nú einhver spyrja. Eg skal viðurkenna, að mig brestur þekk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.