Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 20

Morgunn - 01.06.1936, Side 20
14 M ORGUNN ingu og tækifæri til að færa fram öll þau rök, sem til eru fyrir þessu. Þau eru svo margþætt og mikil. En ýmislegt get eg bent yður á, sem rennur undir þessa skoðun. Það er æfaforn skoðun, að framliðnir menn láti sér ant um eftirlifandi vini sína. Hún er útbreidd meðal flestra þjóða, og hefir meðal sumra frumþjóða leitt til forfeðra- dýrkunar. Hvernig, sem annars er um þessa fornu og út- breiddu trú, þá má þó svo mikið fullyrða, að einhver reynsla muni liggja að baki henni. Og eg hygg, að við munum geta fundið mörg dæmi slíkrar reynslu nú á dög- um. Nægir að benda á það, hvernig framliðnir ástvinir gefa oft í draumi bendingar um hitt eða þetta, snertandi ýms atvik daglegs lífs. Oft eru það viðvaranir við hættu, stundum um óvænta atburði, veðurfar, o. s. frv. Þá er mikilvægur sá vitnisburður, sem skygnir menn og dul- næmir bera um þessa hluti. Þeir sjá framliðna ástvini sitja við rúm sjúklingsins. Þeir lýsa því með mörgu móti, hvernig þeir vaka yfir oss og reyna að hjálpa oss og hughreysta. Dulspekingar kunna líka að segja frá andlegum ver- um, voldugum stjórnöndum heimsrásarinnar og persónu- legum hjálpöndum mannanna, sem standa bak við alt hið bezta, sem fram kemur með þjóðum og einstaklingum. Og síðast en ekki sízt er að nefna trú margra höfunda biblíunnar á engla, trú, sem er talin þáttur í kenningu kristinnar kirkju, þótt lítt hafi gætt um hríð í kristilegri prédikun. Englarnir eru „vitrir og voldugir andar“, sem reka erindi Guðs í tilverunni. Virðist því ekkert því til fyrirstöðu, að þessi forna trú kirkjunnar geti samrýmst því, sem áður er sagt um starf framliðinna manna jarðar- búum til heilla. Enda mun það og vera gömul trú, að þeir, sem komast í himnavist, verði þar englum líkir. Má rekja þá trú til orða Jesú sjálfs, þar sem hann segir, að menn- irnir muni í upprisunni verða eins og englar á himni (Mt. 22., 30). Og að verndarenglar vaki yfir smælingjun- um, sýna orð Jesú í 18. kap. Matteusarguðspjalls: „Sjáið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.