Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 24

Morgunn - 01.06.1936, Side 24
18 MORGUNN En samt bar andlát hans bráðara að en flesta varðiV svo að okkur, vinum hans, kom á óvart sorgarfregnin, að hann færi látinn. Sorgarfregn var það og sorgarfregn er það fyrir félag vort, er það nú er tilkynt í fyrsta sinn á fundarsamkomu vorri og þess verði getið í fundargjörðum vorum, þótt yður væri það hverjum einum áður kunnugt. En þótt það sé oss sorg, kunnum vér að meta það samkvæmt eðli félags vors: 1) Þannig, að vér vitum, að honum er orðið það ávinningur, og 2) þannig, að vér vit- um, að þeir sem deyja, eru ekki dánir, þeir sem fara, eru ekki farnir, heldur lifa áfram, og halda áfram að geta verið og vera í sambandi við okkur. Skal eg strax víkja. að því. Eg sagði, að hann var einn hinn bezti og nýtasti maður í félagi voru. Það var S. R. F. I. mikill fengur, þeg- ar Sigurður Kvaran flutti hingað, gekk í félagið og tók að starfa fyrir það. Bar að vísu margt til þess, en eg hefi sérstaklega þrent í huga, sem eg vil drepa á. Það voru 1) hæfileikar hans, 2) staða, og 3) áhugamál. Að hæfi- leikum var hann ágætlega vel gefinn maður, skýr í hugs- un og glöggur og gætinn í athugun, hafði, sem kallað er í einu orði, gáfur í bezta lagi, sem hann og átti kyn til. Og þegar þar með fylgir þéttur í lund og fylginn sér, þá er skiljanlegt, að hann varð þarfur hverju máli, sem hann lagðist á og léði fylgi sitt. Svo var það og í þeim málum, sem hann fékk áhuga á og vann fyrir. Annað nefndi eg stöðu hans. Hann var læknir, og læknisvísindi voru því þær aðal námsgreinar, sem hann lagði mesta stund á í lífsstarfi sínu, og hlutu því að verða honum hugstæð og einskær. En vísindi læknanna, sem hníga svo mjög að því, að kynna sér og þekkja út í æsar eðli og störf líffæra og líkamsbyggingar og alt það, sem á það getur haft áhrif, orsakir og afleiðingar að réttu eðli — liggja svo nærri þeim efnishyggjuvísindum, sem enn hafa ekki yfirleitt getað samþýtt sér þau margvíslegu og — að því er virðist — yfirvenjulegu eða yfireðlilegu fyr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.